19.06.2024 1282469

Söluskrá FastansÁsvallagata 40

101 Reykjavík

hero

24 myndir

57.900.000

1.026.596 kr. / m²

19.06.2024 - 16 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.07.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

56.4

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
697 9215
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala kynnir til sölu falleg tveggja herbergja íbúð á 1. hæð við Ásvallagötu 40 í Reykjavík. Íbúðin er skráð 50,1 m2 og geymsla 6,3 m2, alls skráð 56,4 m2 skv. Þjóðskrá. Húsið er steinhús byggt árið 1972. Merkt bílastæði framan við hús. 

Viðhald:
Eldhúsið var tekið í gegn 2021. Sett ný eldhúsinnrétting ásamt eldhústækjum. Harðparket á íbúðinni var sett á íbúðina 2021. Nýjar innihurðar 2021. 
Húsið var múrviðgert og málað ca 2018. 
Búið er að endurnýja rafmagn. Ný rafmagnstafla í eldhúsi.
 

Nánari lýsing:
Gangur með parketi og skápum. 
Stofa með parketi. 
Eldhús er opið við stofu, parket á gólfum og falleg hvít innrétting. 
Svefnherbergi með parketi og skáp.
Baðherbergi flísalagt á gólfi og veggjum, sturtuklefi, gluggi og innrétting við vask. 
Geymsla: Á hæðinni er sér geymsla, ásamt sameiginl. þvottahúsi og hjóla- og vagnageymslu.  Snyrtileg sameign. 

Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / [email protected]

​​​​​​-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
60

Fasteignamat 2025

52.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.350.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
56

Fasteignamat 2025

50.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.250.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

66.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
50

Fasteignamat 2025

47.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.450.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

44.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

43.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
34

Fasteignamat 2025

38.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.650.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
63

Fasteignamat 2025

55.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
145

Fasteignamat 2025

94.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

91.600.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
50

Fasteignamat 2025

48.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.750.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

44.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.750.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
34

Fasteignamat 2025

38.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.650.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband