19.06.2024 1282398

Söluskrá FastansStekkholt 10

750 Fáskrúðsfjörður

hero

15 myndir

73.900.000

423.982 kr. / m²

19.06.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.06.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

174.3

Fermetrar

Fasteignasala

INNI fasteignasala

[email protected]
580 7905
Bílskúr

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  [email protected]
 

Nýleg og glæsileg íbúð í parhúsi á frábærum útsýnisstað á Fáskrúðsfirði. Fullbúin og flott eign.
Stofa og eldhús eru í afar rúmgóðu og björtu rými með stórum gluggum og frábæru útsýni. Útgengt er úr stofu/eldhúsi í garð. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með fataskápum. Baðherbergi er flísalagt, þar er falleg innrétting, sturta og handklæðaofn. Forstofa er opin og rúmgóð. Inn af forstofu er flísalagt þvottahús með innréttingu. Innangengt er í bílskúr úr forstofu. Í bílskúr er málað gólf og bílhurð með sjálfvirkum opnara. 

Húsið er klætt að utan með PVC klæðningu. 
Á þaki eru tvö lög af bræddum þakpappa.
Gluggarammar og opnanleg fög eru úr áli með tvöföldu gleri nema á suðurhlið er þrefalt gler með endurspeglun.
Allt parket í íbúðinni er Ceruse Blanc vínilparket. 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Parhús á 1. hæð
174

Fasteignamat 2025

53.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband