Söluauglýsing: 1282157

Kvíholt 12

220 Hafnarfjörður

Verð

99.900.000

Stærð

154.6

Fermetraverð

646.184 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

83.450.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Kvíholt 12, falleg efri hæð í tvíbýlishúsi, eignin er skráð 154,6 fm samkvæmt fmr, þar af er bílskúrinn 28 fm. Einstaklega vel staðsett eign í rólegum botnlanga með leikskóla og skóla í göngufæri (í næstu götu við Öldutúnsskóla).

Nánari lýsing:
Flísalögð forstofa með golfhita, bjart opið alrými sem saman stendur af borðstofu og stofu, parket á golfi og útgengt útá svalir úr stofunni.
Snyrtilegt eldhús með góðu vinnu- og skápaplássi, ofn í vinnuhæð, granít borðplata, borðkrókur einnig er fallegt útsýni út úr eldhúsgluggunum.
Herbergisgangur, rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskápum, tvö fín barnaherbergi, baðherbergið er nýuppgert með walk-in sturtu, innfelldum blöndunartækjum og viðar innréttingu með innfelldum keramikvaski í borðplötu ásamt flísum á gólfi og veggjum og golfhiti.
Rúmgott þvottahús með glugga, flísalagður bílskúr með rafmagni og heitu og köldu vatni.

Samkvæmt eigendum var farið í eftirfarandi framkvæmdir árið 2020
- Nýtt rafmagn lagt, nýjir rofar og tenglar
- Ný rafmagnstafla
- Nýtt baðherbergi í hólf og gólf 
- Nýtt parket og undirlag, nýjir listar, hiti settur í gólf á baðherbergi og forstofu, nýjar flísar í forstofu, baðherbergi, gangi og þvottahúsi
- Nýjar hurðar innandyra 
- Op fyrir háaloft flutt til að bæta aðgengi núna er hleri með stiga í eldhúsinu svo gott aðgengi er að háaloftinu
- Neysluvatnslagnir endurnýjaðar í eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi

Falleg eign sem vert er að skoða!

Allar nánari upplýsingar veitir:
Stefán Rafn Sigurmannsson, löggiltur fasteignasali, s.655-7000 eða [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband