18.06.2024 1281683

Söluskrá FastansDalsbraut 30

260 Reykjanesbær

hero

22 myndir

54.700.000

736.205 kr. / m²

18.06.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 28.06.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74.3

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-7507
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna Dalsbraut 30 íbúð 0202 - fnr. 250-2765 í Innri Njarðvík í Reykjanesbæ.

Íbúðin er á efri hæð í tveggja hæða fjölbýlishúsi í Innri Njarðvík í Reykjanesbæ. Húsið er byggt árið 2019 og er birt stærð samkv. Þjóðskrá  74,3 fm og þar af íbúðarhluti 70 fm og geymsla 4,3 fm. Komið er inn í forstofu og á á hægri  hönd er eldhús og stofa þar inn af. Svefnherbegin tvö og baðherbergi eru á vinstri hönd. Úr stofu er gengið út á stórar svalir með lokun og snúa svalirnar til vesturs. 

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Forstofa:  Parket á gólfi. Fataskápur. 

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á gólfum þeirra beggja. Fataskápar eru í báðum herbergjum. 

Baðherbergi: Stórar flísar á gólfi og einnig er flísalagt á veggi við votrými. Upphengt salerni. Innrétting með handlaug. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á stórar svalir sem snúa til vesturs. 

Eldhús: Parket á gólfi. Falleg hvít innrétting. Helluborð með gufugleypi yfir. Bakaraofn. 

Svalir: Stórar svalir með lokun. 

Geymsla: Geymsla á jarðhæð er skráð 4,3 fm. 

Lóð: Frágengin lóð og er tyrfð grasflöt í kringum húsið. 

Bílastæði: Eru fyrir framan húsið og er merkt stæði hverri íbúð. 


Íbúðin er staðsett á í Innri-Njarðvík og er Stapaskóli stutt frá íbúðinni. Virkilega vönduð og falleg íbúð með flottu parketi á gólfi og hvítum innihurðum og innréttingum. Stutt á Reykjanesbrautina fyrir þá sem þurfa að sækja vinnu á höfuðborgarsvæðið og svo er stutt á Fitjar þar sem er þjónstukjarni með matvöruverslunum og veitingastöðum.

Allar nánari upplýsingar veita Dagbjartur Willardsson lgf. í síma 861-7507 eða [email protected]


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. (Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4%)
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - sjá heimasíður lánastofnanna.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900. kr. m.vsk

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

42.500.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
106

Fasteignamat 2025

58.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.150.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

45.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.950.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

58.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband