Söluauglýsing: 1280919

Kiðjaberg hlíð lóð 9

805 Selfoss

Verð

10.000.000

Stærð

6400

Fermetraverð

1.563 kr. / m²

Tegund

Lóð/Jarðir

Fasteignamat

1.610.000

Fasteignasala

Betri Stofan

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 kynnir: Kiðjaberg nr. 9, 6400 fm éignarlóð í næsta nágrenni við golfvöll. Stutt frá Selfoss.
Sumarbústaðalóðir til sölu í einstöku umhverfi við enda botnlanga, fallegt útsýni í allar áttir. Fjölskrúðugt fuglalíf og mikil náttúrufegurð.

Heimasíða

Kiðjabergs golfvöllurinn er í næsta nágrenni, einnig er par fimm æfingavöllur, rólur og fótbolta-golf nálægt gamla bænum í Kiðjabergi. Veiði og vatnasport í Hestvatni og tjaldsvæði á frábærum stað við vatnið.

8 mínútna akstur að sundlauginni á Minni Borg.
Leiðarlýsing: Þegar komið er inná Kiðjabergssvæðið, er lóðin fyrsti afleggjari til hægri. 
Stutt í Kerið, Öndverðarnes, Skálholt, Þingvelli, Laugarvatn, Flúðir, Gullfoss og Geysi. Í nálægð við Lingdalsheiði, Skjaldbreið og Langjökul sem býður upp á útiveru allan ársins hring.

Heitt og kalt vatn, rafmagn og gott netsamband við NOVA.

Bókið skoðun: 
Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Atli S. Sigvarðsson, sími 899 1178 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Gunnar S. Jónsson, sími 899 5856 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Páll Þórólfsson, sími 893 9929 - löggiltur fasteignasali. - netfang: [email protected]
Þórir Skarphéðinsson, lögmaður og lögg. fasteignasali, sími 844-9591 eða [email protected]

 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband