14.06.2024 1280130

Söluskrá FastansSogavegur 162

108 Reykjavík

hero

30 myndir

118.900.000

911.111 kr. / m²

14.06.2024 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 01.07.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

130.5

Fermetrar

Fasteignasala

Eignamiðlun

[email protected]
824-9093
Há lofthæð
Heitur pottur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Glæsilegt 130,5 m² steinsteypt parhús á tveimur hæðum sem byggt var árið 2013. Vel skipulögð fjögurra herbergja útsýniseign með rúmgóðum suðursvölum og fallegri hellulagri suðurlóð með heitum potti, hlöðnum beðum og skjólveggjum.  Mikil lofthæð setur svip sinn á eftir hæðina. Fallegt eikarparket er á öllum gólfum hússins utan votrýma. Frábær staðsetning í friðsælum botnlanga. 

**Sækja söluyfirlit**

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri: Gengið er inn í stórt og bjart anddyri með skápum. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfum. Útgengi er úr hjónaherbergi á skjólgóðan og sólríkan suðurpall með heitum potti.
Barnaherbergi 1: Rúmgott með góðu skápaplássi og parketi á gólfi.
Barnaherbergi 2: Ágætt herbergi með skápum og góðum glugga. Parket á gólfi. Rýmið er skráð sem geymsla skv. samþykktum teikningum.
Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi sem flísalagt er í hólf og gólf. Upphengt salerni, stór walk-in sturta með gufu, falleg innrétting með geymsluplássi og tvöföldum vaski. Gluggi er á baðherbergi. 
Þvottahús: Rúmgott með innréttingu, vaski og glugga. Flísar á gólfi.
Úr holi á neðri hæð liggur fallegur parketlagður stigi með veglegu glerhandriði upp á efri hæð.  
Efri hæð:
Stofa: Mikil lofthæð set svip sinn á alrýmið. Parket er á gólfi og útgengi á rúmgóðar suðursvalir.
Eldhús: Eldhús er í opnu flæði við stofu og borðstofu. Falleg, svartbæsuð eikarinnrétting með granít á borðum og ofni og örbylgjuofni í vinnuhæð. Vönduð tæki.
Borðstofa: Einstaklega glæsilegt útsýni er frá borðstofu til norðurs yfir m.a. Esjuna
Gestasnyrting: Falleg gestasnyrting með upphengdu salerni, innréttingu og handlaug. 
Innfelld lýsing er á efri hæðinni.
Lóð:
Baklóð er að fullu frágengin með hellulögn, hlöðnum beðum og skjólveggjum. Góður hitaveitupottur og stór geymsluskúr sem staðsettur er við austurgafl hússins.

Framkvæmdir:
2023: Áfellur undir alla glugga
2023: Dúkur og áfellur á skyggni yfir útihurð
2023: Botnlanginn malbikaður af íbúum
2022: Þakkantur endurnýjaður
2021: Gluggar málaðir 
2020: Bakgarður tekin í gegn í heild sinni. Heitur pottur (hitaveitupottur með hitastýringu), hellulögn, hlaðin beð og skólveggjum komið fyrir.
2020: Rúmgóð, köld geymsla byggð á lóð með rafmagni og læstri klæðningu á þaki

Fasteignamat 2025: kr. 108.700.000,-

Nánari upplýsingar veita:
Kjartan Hallgeirsson löggiltur fasteignasali, sími: 824-9093 / [email protected]
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, sími: 649-3868 / [email protected]
 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010102

Parhús á 1. hæð
130

Fasteignamat 2025

108.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband