Söluauglýsing: 1280129

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Verð

Tilboð

Stærð

910

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Fasteignasala

Atvinnueign

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir til leigu: um 910 fm skrifstofu á 20. hæð í Turninum í Kópavogi 

Fljótlega getur losnað eitt glæsilegasta skrifstofuhúsnæði landsins. Um er að ræða efstu hæðina í Turninum með stórbrotnu útsýni til allra átta. Hæðin er afar glæsileg og vandað hefur verið til allra innréttinga og gólfefna. Um er að ræða hæð og millipall, samtals ríflega 900 fm.

Byggingin hefur um langt árabil verið afar vinsæl hjá félaginu. Húsvörður er í byggingunni. Urmull bílastæða sem og rafbílastæði bæði í bílastæðakjallara og á stórum bílastæðaplönum úti allt í kringum bygginguna. Læst hjólageymsla er í kjallara byggingar ásamt sturtu- og búningaaðstöðu.

Laust eftir samkomulagi. VSK bætist við leiguverð. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Ingi Guðmundsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, í 847-7700 eða [email protected]

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
   
                   - Atvinnueignir eru okkar fag - 

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband