12.06.2024 1278970

Söluskrá FastansHringhamar 9

221 Hafnarfjörður

hero

26 myndir

74.900.000

891.667 kr. / m²

12.06.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.06.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
845-9888
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

LIND Fasteignasala kynnir: Nýjar og glæsilegar íbúðir við Hringhamar 9-11 í nýju hverfi í Hamranesi í Hafnarfirði. Íbúðirnar afhendast án gólfefna að undanskilinni fjórðu hæð. Allar íbúðir er búnar með sérstöku loftræstiskerfi. Umframgæði sem 
tryggja mjög góð loftskipti og góða nýtingu á varma. Eldhúsinnrétting er sérsmíðuð af vandaðri gerð frá Axis ásamt vaski og Grohe blöndunartækjum frá Byko. Helluborð og blástursofn eru af gerðinni AEG frá Ormsson (sjá nánar á www.ormsson.is) Gufugleypir í eldhúsi er einnig frá Ormsson.


AFHENDING JÚNÍ/JÚLÍ 2024

// VILDARKORT LINDAR //
Við vekjum sérstaka athygli á því að allir kaupendur hjá Lind fasteignasölu fá Vildarkort Lindar sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar, en þeir eru:
Parki (gólfefni), Z brautir og gluggatjöld, Húsgagnahöllin, Betra bak, Dorma, Flügger litir, S. Helgason steinsmiðja, Vídd og Húsasmiðjan.

Íbúð 603: 84 fm 3ja herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúðin er 77,1 fm ásamt 6,9 fm geymslu. 
Allar nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins www.hringhamar.is

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
HRAFN VALDÍSARSON Í S: 845-9888 / [email protected]
KRISTJÁN ÞÓRIR HAUKSSON Í S: 696-1122 / [email protected]
HANNES STEINDÓRSSON Í S: 699-5008 / [email protected]

Gólf íbúða eru fleytt og tilbúin fyrir endanlegt gólfefni, nema í baðherbergi og í þvottahúsi en þar eru flísar á gólfum. Einnig eru flísar á veggjum baðherbergja, flísar eru frá Parka. Fataskápar í herbergjum og forstofu eru af vandaðri gerð frá Axis. Borðplötur eru í eldhúsi, baði og þvottahúsi þar sem við á og eru frá Axis.

Eldhúsinnrétting er sérsmíðuð af vandaðri gerð frá Axis ásamt vaski og Grohe blöndunartækjum frá Byko. Helluborð og blástursofn eru af gerðinni AEG frá Ormsson (sjá nánar á www.ormsson.is) Gufugleypir í eldhúsi er einnig frá Ormsson.

Baðherbergi: Baðinnrétting kemur frá Axis. Hreinlætistæki og handklæðaofn eru frá Byko. Salernið er upphengt og innbyggt. Hitastýrð blöndunartæki verða við sturtu. Gólf eru flísalögð og veggir að hluta upp í loft

Loftræsting: Sérstakt loftræstikerfi er fyrir hverja íbúð. Kerfið hefur loftskipti í íbúðinni með því að taka loft að utan og dæla því inn í vistarverurnar, herbergi og stofu, og soga lofti út úr baði, þvottahúsi og eldhúsi. Kerfið er með varmaendurvinnslu og nýtir við bestu aðstæður um 80% af varmanum. Kerfið er með loftsíum og er allt loft sem kemur inn síað. Ekki á að vera þörf á að opna glugga í íbúðinni til loftunnar.

Frágangur sameignar: Anddyri/stigahús er lokað og er það flísalagt á aðkomuhæð með uppsettum póstkössum. Stigar og stigapallar eru teppalagðir, handrið eru á stigagöngum. Allar útidyrahurðir frágengnar og er rafmagnsopnun á aðalinngöngum. Sameign er upphituð með ofnakerfi. Raflagnir í sameign eru fullbúnar með ljósum, sbr. teikningar. Loftræstilagnir eru lagðar skv. teikningu.

Sameign: Í bílgeymslu er lagt grunnkerfi fyrir bílhleðslu. Eigendur stæða í bílgeymslu 
geta sett upp eigin hleðslustöð og tengt inn á grunnkerfi bílgeymslu

Skólar og leikskólar eru í nágrenni og eru öruggar göngu- og hjólaleiðir að þeim. Einnig er fyrirhugað að nýr leikskóli rísi í næsta nágrenni.
Hverfið er í nálægð við náttúru og er staðsetningin einstök með tilliti til útivistar. Í næsta nágrenni er Ástjörn, Hvaleyrarvatn og ein vinsælasta gönguleiðin í Hafnarfirði, upp á Helgafell.

Eignin afhendist skv meðfylgjandi skilalýsingu. 

ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA:
HRAFN VALDÍSARSON Í S: 845-9888 / [email protected]
KRISTJÁN ÞÓRIR HAUKSSON Í S: 696-1122 / [email protected]
HANNES STEINDÓRSSON Í S: 699-5008 / [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.- með vsk. 
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það verður lagt á

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
65.900.000 kr.84.10 783.591 kr./m²252915224.06.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Ekki tókst að sækja fleiri auglýsingar

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

46.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.800.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

60.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

47.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.050.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

47.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.050.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.800.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.850.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

47.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.900.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
58

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
96

Fasteignamat 2025

67.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.950.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

67.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.000.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
58

Fasteignamat 2025

47.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.000.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband