10.06.2024 1278088

Sóleyjarimi 7

112 Reykjavík

hero

Verð

74.900.000

Stærð

100.3

Fermetraverð

746.760 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

70.250.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir : Mjög vel staðsetta, bjarta og rúmgóða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð fyrir 50 ára og eldri í fallegu og viðhaldsléttu fjölbýlishúsi með lyftu,útsýnissvölum, stæði í bílageymslu. Eignin er samtals 100,3 fm að meðtaldri 8 fm geymslu í kjallara. Fallegt útsýni er íbúðinni, rúmgóðar (9,2 fm) suðursvalir. Stutt er í alla helstu þjónustu t.d. Spöngin, golfvöll, kvikmyndahús, sundlaug og skemmtilegar gönguleiðir við sjávarsíðuna. Eignin er laus við kaupsamning.

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

NÁNARI LÝSING:
Forstofa með góðum skápum, flísar á gólfi.
Eldhús með snyrtilegri eikarinnréttingu, flísar á milli skápa, tengi fyrir uppþvottavél, parket á gólfi. Eldhúsið er opið við stofurými.
Stofa og Borðstofa eru rúmgóðar með parketi á gólfi, útgengt út á suður svalir og góðu útsýni yfir borgina.
Hjónaherbergið er rúmgott er með góðum fataskápum, parket á gólfi. 
Herbergi rúmgott með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi er með fallegri innréttingu, baðkar með sturtui, upphengt salerni, hiti í gólfi og flísar á gólfi og veggjum.   
Þvottahús er innan íbúðar með skolvask, hita í gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er rúmgóð 8 fm í kjallara og með hillum.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgir eignini merkt : B23.
Rúmgott sameiginlegt rými er í sameign, sem m.a. er notað fyrir fundi, hjól og vagna.

Íbúar hússins þurfa að vera orðnir 50 ára á kaupsamningsdegi. Hjá hjónum eða sambúðarfólki nægir að annað uppfylli skilyrðið. Börnum eigenda er heimilt að búa á eigninni, teljist þau enn hluti af fjölskyldunni. 

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Fylgdu mér á  Instagram og Facebook til að fá nýjustu upplýsingar um eignir til sölu og aðrar nytsamlegar upplýsingar um fasteignamarkaðinn. Vantar þig hjálp við að finna eign kíktu á https://verdmatfasteigna.is/vid-hjalpum-ther-ad-finna-draumaeignina/ Viltu vita hvers virði þín eign er ? www.verdmatfasteigna.is

Þorgeir, lögg.fasteignasali í síma 696-6580 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband