10.06.2024 1278085

Holtsbúð 51

210 Garðabær

hero

Verð

215.000.000

Stærð

290

Fermetraverð

741.379 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

164.600.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Virkilega fallegt einbýli á tveimur hæðum með fallegum garði, pöllum og heitum potti. 
Húsið, sem er á tveimur hæðum með tvöföldum innbyggðum bílskúr, hefur fengið mjög gott og reglulegt viðhald.
Upplýsingar veitir Jóhanna Gígja, löggiltur fasteignasali, í síma 662 1166 eða [email protected]

Um er að ræða 274,3 fm hús, efri hæð er 137,3 fm, neðri hæð 88,0 fm og bílskúr 49,0 fm. 
Í dag er húsið nýtt sem einbýli en hæglega mætti breyta því í tveggja íbúða hús. 
Efri hæð:

Forstofa með náttúruflísum, grár fataskápur.
Hol með fallegum gólfsíðum glugga til vesturs. 
Eldhús með grárri innréttingu, tækjaskápur sem hægt er að loka, steinn á borðum, eyja með Siemens spanhelluborði og háfi, tvöfaldur ísskápur, Miele ofnar í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél, mikið og gott vinnupláss í eldhúsi. 
Úr eldhúsi er gengið út á svalir til austurs og þaðan niður á pall og út í garð. 
Stór stofa með gegnheilu parketi og aukinni lofthæð. Gengið út á svalir til vesturs úr stofu. Kamína í stofu. 
Borðstofa rúmar stórt borðstofuborð, gluggi til norðurs, borðstofa tengist bæði stofu og eldhúsi. 
Svefnherbergisgangur með rennihurð. 
Hjónaherbergi með hvítum fataskápum. Baðherbergi inn af hjónaherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta, innrétting, speglaskápar, handklæðaofn, gluggi á baðherbergi. 
Tvö barnaherbergi, bæði rúmgóð, hvítir fataskápar í báðum herbergjum. 
Gestasnyrting er flísalögð, innrétting og speglaskápar. 
Á gólfum efri hæðar er fallegt gegnheilt parket, utan forstofu og gestasnyrtingar sem eru flísalögð. 
Stigi á milli hæða er parketlagður. 
Neðri hæð: 
Sérinngangur á neðri hæð. 
Hjólageymsla undir tröppum.
Forstofa með flísum, fataskáp, skóskáp og handklæðofni. 
Geymsla inn af forstofu, gluggi á geymslu.
Rúmgott sjónvarpshol með gluggum á tvo vegu, skápum og bókahillu. 
Tvö rúmgóð herbergi á neðri hæð, fataskápur í báðum. 
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting, handklæðaofn, gluggi á baðherbergi. 
Harðparket á sjónvarpsholi og herbergjum.
Flísar á gangi og þvottahúsi. 
Þvottahús er rúmgott, innrétting, tæki í vinnuhæð. Úr þvottahúsi er gengið inn í bílskúr og út í garðinn. 
Stór pallur aftan við húsið og meðfram því sunnanverðu. 
Heitur pottur með hitastýringu. 
Útisturta með frostfríum tækjum frá Vatnsvirkjanum. 
Gengið inn í þvottahús frá sturtusvæði. 
Garðhýsi er 15 fm, ekki inni í skráðum fm tölum. Er í dag nýtt sem líkamsræktaraðstaða. 

Bílskúr er innbyggður, bílskúrshurðaopnarar og hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl, epoxy á gólfi, heitt og kalt vatn.  
Geymsla inn af bílskúr. 

Rúmgott hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. 
Hiti í tröppum sem liggja að aðalinngangi. 

Húsið sem er byggt árið 1975 hefur fengið mjög gott viðhald í gegnum tíðina. 
2024 svalagólf á svölum úr stofu múrviðgert og flotað og hús yfirfarið, múrviðgert og málað eftir þörfum
2024 skipt um gler í hjónaherbergi í glugga til austurs
2023 gluggar yfirfarnir og tréverk málað
2021 eldhús gert upp og parket pússað og bæsað
2021 þak og þakkantur málaður
2017 pallur og heitur pottur
2014 skipt um glugga í sjónvarpsherbergi sem vísar til austurs
2012 garðhýsi endurbyggt á steyptum sökklum


Upplýsingar veitir Jóhanna Gígja, löggiltur fasteignasali, í síma 6621166 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi nýbyggingar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Ath. gagnavinnsla er enn í gangi. Byggir í dag einungis á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2020.

    PóstlistiÁbendingarHafa samband