10.06.2024 1278041

Grænásbraut til leigu

262 Reykjanesbær

hero

Verð

Tilboð

Stærð

5507

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

755.900.000

Fasteignasala

Allt

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

ALLT fasteignasala kynnir til leigu Grænásbraut 910, 262 Reykjanesbær, fastanúmer 231-0846 , birt stærð 5507.0 m². 

Nánari upplýsingar veitir: Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 698-6655, tölvupóstur [email protected].

Nánari lýsing eignar:
Um er að ræða steinsteypta byggingu á einni hæð, birt stærð 5507 fm sem hönnuð er sem skólabygging. Skv. samþykktum teikningum er gert ráð fyrir 21 kennslustofu, mjög rúmgóðu nýstárlegu skrifstofurými sem i dag skiptist i opin skrifstofurými og lokaðar skrifstofur, mötuneyti med eldhúsi, fundarherbergi, samkomusal með upphækkuðu sviði, móttöku, snyrtingar, ganga og rúmgóðan íþróttasal með mikilli lofthæð með möguleika á að byggja aðra hæð upp og tilheyrandi aðstöðu. Eignin er vel að tækjum búin og eru sérhönnuð rými innan veggja húsnæðisins. Húsnæðið er í dag notað til skólahalds og hentar mjog vel til slikra nota en mögulegt er að nota húsnæðið með fjölbreyttum hætti fyrir margs konar starfsemi.

Einfalt er að breyta skipulagi hússins að innanverðu þar sem lítið er um burðarveggi innan eignarinnar. Brunavarnir  í  samræmi við kröfur byggingaryfirvalda. 

Til skoðunar er leiga á eigninni í heild sinni eða að hluta.


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband