10.06.2024 1277941

Valshólar 6

111 Reykjavík

hero

Verð

53.900.000

Stærð

74.7

Fermetraverð

721.553 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

43.600.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 10 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðmundur Þór Júlíusson og Ástþór Reynir löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:  

Glæsileg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð með verönd út í suðurgarð við Valshóla 6. Eignin skiptist í anddyri/hol, eldhús, stofa og borðstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og sér geymsla í sameign sem telur 7fm og er ekki inn í birtum fermetrum eignarinnar.

Bókið skoðun hjá Gumma Júl í síma 858-7410 eða með tölvupósti á netfangið [email protected] eða á Ástþór Reyni í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið [email protected]

Nánari lýsing: 
Forstofa/hol: Komið er inní rúmgóða parketlagða forstofu þaðan sem gengið er inní allar vistaverur íbúðarinnar. 
Stofa: Stofan er björt og rúmgóð með parketi á gólfi og stórum gluggum og útgengi út á suður verönd.
Eldhús: Með góðri innréttingu og parketi á gólfi. Gluggi sem gefur góða birtu og vel skipulagt rými.
Þvottahús:  með góðri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. 
Svefnherbergi 1: Hjónahergið er rúmgott með góðum skápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: Barnaherbergi með parketi á gólfi. 
Baðherbergi: Baðkar, Flísalagt í hólf og gólf.
 
Framkvæmdar voru meiriháttar viðgerðir á ytra byrði hússins árið 2018. Þak var málað, skipt um þakrennur, svalahurðir og glugga að hluta.
2023 var sett um dyrasímakerfi með myndavél.
Áætlað er að setja upp hleðslustaura sumarið 2024. Einnig á að mála innganginn í sameign, skipta um hurðar útá sameign og útidyrnar.
 Eru með snjómokstur í áskrift á veturna hjá einkaaðila.
 
Íbúðin sjálf
2018 var skipt um ofnanna inní stofu.
2020 var skipt um gólfefni, fataskápa og þvottaherbergi var gert upp, skipt um vask og innréttingar.
2021 var eldhúsið gert upp og nýr ofn settur inní barnaherbergi.
2023 var skipt út innréttingunni og vaski á baðinu og flísar málaðar. Einnig var skipt um sogdæluna á baðinu og loftstokkur hreinsaður.

Hér er um að ræða afar skemmtilega og vel skipulagða íbúð á 1stu hæð í litlu fjölbýli við Valshóla í Breiðholti. Stutt er í alla helstu þjónustu svo sem skóla, leikskóla, frístunda og íþróttaiðkun, heilsugæslu, verslanir ofl.  Eign í sérlega góðu ástandi á mjög vinsælum stað í hjarta borgarinnar. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða [email protected]
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband