Söluauglýsing: 1277935

Arnarhlíð 1, íb.405

102 Reykjavík

Verð

79.900.000

Stærð

82.1

Fermetraverð

973.203 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 0 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Virkilega falleg og vel skipulögð 3ja herbergja 82,1 fm íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi við Arnarhlíð 1 á Hlíðarenda. Aukin lofthæð innan íbúðar, sér þvottahús og vestur svalir. Geymsla innan íbúðar og einnig geymsla í sameign. Sameiginlegar svalir til austurs og vesturs yfir Valsvöllinn. Fallegt 4ra hæða fjölbýlishús með einstakri hönnun sem skilur það frá hefðbundnum fjölbýlishúsum á margan hátt. Afgirt bílastæði fyrir aftan húsið sem er eingöngu fyrir íbúa hússins.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann Jónsson í síma 839-1600 eða [email protected]


Nánari lýsing:
Stofa: Rúmgóð og afar björt með útgengi út á vestur svalir. Gólfsíðir gluggar.
Eldhús: Falleg hvít innrétting með AEG heimilistækjum, bakaraofn, span helluborð, uppþvottvél, ísskápur. Borðplötur eru allar úr stein (Silestone).
Baðherbergi: Veggir á baðherbergi eru flísalagðir að hluta til upp að lofti. Upphengt salerni, sturta og góð innrétting.
Svefnherbergi: Herbergin eru tvö, bæði mjög rúmgóð með skápum.
Þvottahús er innan íbúðar.
Góð lofthæð er í íbúðinni.
Geymslur: Það eru tvær geymslur, ein innan íbúðar og önnur í sameign.

Arnarhlíð 1 er staðteypt hús á fjórum hæðum, einangrað að utanverðu og klætt með sléttri álklæðningu auk liggjandi lerkitimburklæðninga á öllum inndregnum veggjum hússins. s.s. á flestum séreignarsvölum og öllum sameignarsvölum. Húsið skiptist upp í verslunarhæð og þar ofan á 3 íbúðarhæðir, samtals 40 íbúðir, 22 tveggja herbergja, 15 þriggja herbergja og 3 stærri íbúðir. 

Útisvæði í sameign
Í húsinu eru fjögur sameiginleg útisvæði, eitt á hverri hæð, nema á 2. hæð þar sem þau eru tvö. Á 2. og 4. hæð eru þessi svæði á miðjum hæðunum auk þess sem á 2. hæð er sameiginlegt rými í norðvesturgafli en á 3. hæð við stigahús til austurs. Þessi svæði eru hugsuð til að mæta sameiginlegum þörfum íbúa.
Virkilega falleg eign staðsett alveg við Valsheimilið. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - [email protected] - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband