Söluauglýsing: 1277927

Eskihlíð 26

105 Reykjavík

Verð

67.900.000

Stærð

81.2

Fermetraverð

836.207 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

62.950.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eskihlíð 26.  Björt og vel skipulögð 81,2fm, þriggja herbergja íbúð á annarri  hæð í góðu fjölbýli við Eskihlíð á vinsælum stað í Hlíðunum.
Eign skiptist í. Forstofu/gang, eldhús/stofa, tvo svefnherbergi, sérgeymsla og hlutdeild í sameign.

 
Nánari lýsing.  Komið er inn á gang/hol með flísum á gólfi og ágætum fataskáp.  Svefnherbergi eru tvö, bæði með parketi á gólfi og fataskápum.  Stofa/eldhús eru i samliggjandi, björtu rými, með parketi á gólfi.  Gengið er úr stofu út á suðaustur svalir.  Eldhús er með stórri hvítri og viðarlitaðri innréttingu, steinn á bekkjum, viðarklæðningu og gleri á votsvæði á milli efri og neðri skápa, innbyggðum ísskáp, 45cm uppþvottavél, helluborði og bakaraofni.  Baðherbergi  var tekið í gegn 2017 af fyrri eiganda, með flísum á gólfi og veggjum að hluta, frístandandi sturtuklefa og hvítum skáp og vaskaskáp.  Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús.

Húsfélagið Hefur staðið í  talsverðum framkvæmdum undanfarin ár og húsið í mjög góðu ástandi.  Í íbúð var skipt um glugga í íbúð, húsið málað að utan.  Þak lagað og yfirfarið samkvæmt seljanda.  Skipt um teppi fyrir nokkrum árum.  Hellulagt er fyrir framan innganga en á bílastæðum á lóð er möl.
 
Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór löggiltur fasteignasali. 698-4450 [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband