Söluauglýsing: 1277924

Dalaland 5

108 Reykjavík

Verð

53.900.000

Stærð

53.6

Fermetraverð

1.005.597 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

48.200.000

Fasteignasala

Valhöll

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

**Bókið Skoðun: Sýni oftast samdægurs** Valhöll og Elín Alfreðsdóttir lögg. fasteignasali kynna, perlu í Fossvogi, fallega bjarta og vel skipulagða tveggja herbergja 53,6 m2 íbúð á jarðhæð við Dalaland 5 í ReykjavíkSér afnotareitur með trépalli og útgengi út frá stofu.  Eigninni tilheyrir um 4 m2 geymsla sem er ekki talin vera inn í skráðum fermetrum. Íbúðin er afar snyrtileg og vel skipulögð með góðu svefnherbergi, baðherbergi þar sem pláss er fyrir þvottavél og þurrkara ef einhver vill, en einnig er sameiginlegt þvottahús á hæðinni. Eldhús er opið við stofu. Sérlega björt og vel skipulögð íbúð á skjólsælum stað. 
 Nánari lýsing: 
Hol er með plássi fyrir stóran fataskáp, parket á gólfi. Framan við íbúðina á sömu hæð er geymsla og sameiginlegt þvottahús. 
Eldhús er með hvítri innréttingu, og tengi er fyrir uppþvottavél og kæliskáp, en tækin sem eru til staðar geta fylgt eftir samkomulagi, eldhús er flísalagt en það er opið við stofu og borðstofu.  
Hernergið er mjög rúmgott með upprunalegum fataskáp og parket á gólfi. 
 Baðherbergi hefur verið endurnýjað, flísalagt að hluta við baðkar með hvítum flísum og gólfið, ásamt vegg við baðkar með dökkum gólfflísum. Hvít baðinnrétting með spegli fyrir ofan og skáp á vegg. Lagnir eru til staðar fyrir þvottavél og þurrkara. 
 Sér geymsla tilheyrir eigninni, stasett á jarðhæðinni. 
Sameiginlegt þvottahús er einnig á jarðhæðinni með sér tengi fyrir þvottavél. 
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er í sameign. 
Húsið hefur fengið gott viðhald. Búið er að drena og endurnýja frárennslislagnir, setja hita í stétt framan við húsið og endurnýja þakjárn. Sumarið 2022 var húsið múrviðgert og málað.  
Nánari upplýsingar veitir Elín Alfreðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 8993090 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband