Söluauglýsing: 1277868

Naustabryggja 29

110 Reykjavík

Verð

82.500.000

Stærð

121.8

Fermetraverð

677.340 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

74.200.000

Fasteignasala

Kjoreign fasteignamiðlun

Símanúmer

hero

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
82.500.000 kr.122 677.340 kr./m²19.06.2024

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Kjöreign fasteignasala kynnir virkilega vandaða, bjarta og fallega 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum með aukinni lofthæð við Naustabryggju 29 í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar frá Brúnás og tvennar svalir. Birt stærð 121,8 fm.  Nýtanlegir fermetrar eru mun fleiri en skráningin segir til um þar sem eignin er að hluta til undir súð. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í: forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús, sjónvarpsherbergi/vinnuherbergi og geymslu.
Nánari lýsing neðri hæð: Komið er inn í forstofu með parketi á gólfi og fataskáp. Svefnherbergin eru tvö og annað er með góðum fataskápum. Parket á gólfum. Eldhúsið er með vandaðri innréttingu með efri og neðri skápum og granítborðplötu, vönduðum eldhústækjum og flísum á gólfi. Innbyggð uppþvottavél. Hol með parketi á gólfi.  Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, baðkar með sturtuaðstöðu, falleg innrétting með granít borðplötu, upphengt salerni og handklæðaofn, opnanlegur gluggi.  Stofa-borðstofa með parketi á gólfi, mikil lofthæð sem gefur fallegt yfirbragð á eignina, út frá stofu eru góðar svalir til suðurs. Þvottahúsið er rúmgott með flísalögðu gólfi og hillum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Nánari lýsing efri hæð: Gengið er upp hringstiga frá holi. Rúmgott rými sem hægt er að stúka af sem herbergi eða nota sem sjónvarpsrými/vinnurými, út frá rýminu eru svalir sem snúa til austurs. Parket er á gólfi. Geymsla er inn af rýminu með góðum hillum.
Sameign: Í sameign er hjóla- og vagnageymsla.
Bílastæðahús: Eitt stæði í bílastæðahúsi fylgir eigninni.

Mikil uppbygging og vöxtur er í þessu skemmtilega hverfi við sjávarsíðuna.  Stutt er á stofnleiðir og einnig skammt að sækja alla helstu þjónustu upp á Höfða s.s. heilsugæslu, matvöruverslun og mathöll – sem og þjónustu í Grafarvogi. Örstutt í náttúruna og fallegar gönguleiðir allt í kring.

Upplýsingar gefa sölumenn Kjöreignar ehf., í síma 533-4040 eða á [email protected]
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða [email protected]
Dan Wiium lögm. og lögg. fasteignasali gsm. 896-4013 eða [email protected]


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
30.500.000 kr.121.80 250.411 kr./m²224834121.11.2011

31.200.000 kr.121.80 256.158 kr./m²224834116.12.2013

73.900.000 kr.121.80 606.732 kr./m²224834107.10.2022

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
8 skráningar
82.500.000 kr.677.340 kr./m²16.05.2024 - 20.06.2024
3 skráningar
84.500.000 kr.693.760 kr./m²28.04.2024 - 10.05.2024
1 skráningar
74.900.000 kr.614.943 kr./m²10.08.2022 - 01.09.2022

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 12 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband