Söluauglýsing: 1277867

Grensásvegur 16

108 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

577.1

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Croisette Real Estate Partner kynnir TIL LEIGU - Grensásvegur 16 .

Gott verslunar og lagerhúsnæði á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Góðir og sýnilegir verslunargluggar út á Grensásveg.
Húsnæðið er tvískipt, annars vegar um 417 m² verslunarrými og hins vegar um 160 m² bakrými/lagerrými með innkeysluhurð.
Góður fjöldi bílastæði á bakvið húsið.


Nánari upplýsingar veitir:
 Davíð Ólafsson, Sölustjóri - atvinnueignir, í síma 766-6633
, tölvupóstur [email protected].


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 
 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband