Söluauglýsing: 1277786

Barmahlíð 46 (301)

105 Reykjavík

Verð

64.900.000

Stærð

62

Fermetraverð

1.046.774 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

55.150.000

Fasteignasala

Miklaborg

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 7 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

***Opið hús sunnudag 16. júní kl 16:00 - 16:30***Miklaborg og Jórunn lgf kynna: Barmahlíð 46 rishæð, með mikilli lofthæð sem var öll endurnýjuð árið 2017 á afar smekklegan máta. Innra skipulagi var breytt og svalir settar við gluggann í stofu árið 2017.

Þegar komið er inn í forstofu, blasa við falleg alrými með mikilli lofthæð þar sem risið var opnað og lofthæðinni leyft að halda sér. Eldhúsið er innréttað með hvítri innréttingu og skorsteinn klæddur með viðarkubbum sem kemur mjög vel út. Úr eldhúsi er opið inn í stofur. Úr stofu er útgengt út á suður svalir. Hjónaherbergið er mjög rúmgott og bjart. Aukaherbergið er nokkuð stórt og bjart. Glæsilega endurnýjað allt á baði sem kemur mjög vel út. Á baði er aðstaða fyrir þvottavél. Fallegur og snyrtilegur stigi upp að íbúð.


Um er að ræða stór glæsilega rishæð sem hefur öll verið tekin í gegn, þar sem vandað hefur verið til efnisvals og frágangs. Frábær staðsetning, góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt á stofnbraut í allar áttir.


Eigin verður ekki sýnd fyrir opna húsið

Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lgf í síma 845-8958 eða [email protected]

Húsið: sem skiptist í 4 séreignir, 1. íbúð í kjallara, 1 á hvorri hæð fyrstu og annarri, síðan rishæð. Gengið er inn um sameiginlegan inngang með 2. hæð. Lóðin er 488,25 fm. Bílskúr á lóð tilheyrir 2. hæð.

Húsfélag: í húsinu, er ekki virkt húsfélag, því eru ekki húsgjöld. Íbúar hafa lagt inn á framkvæmdasjóð og er inneign kr 460.000-. Húsfélag fyrir húseignina Barmahlíð 48-46 sem nær yfir húsið að utan, engar yfirstandandi eða fyrirhugaðar framkvæmdir þar.


Um er að ræða stór glæsilega rishæð sem hefur öll verið tekin í gegn, þar sem vandað hefur verið til efnisvals og frágangs. Frábær staðsetning, góð aðstaða fyrir barnafólk. Stutt á stofnbraut í allar áttir.


Nánari upplýsingar um eignina veitir Jórunn lgf í síma 845-8958 eða [email protected]


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% fyrstu kaup / 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar eru mismunandi eftir lánastofnunum frá kr 30 - 81 þúsund. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

 


Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband