Söluauglýsing: 1277739

Eyravegur 34a

800 Selfoss

Verð

48.500.000

Stærð

66.5

Fermetraverð

729.323 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynna. Góð þriggja herbergja, fullbúin, ný íbúð á jarðhæð með sérinngangi.
Laus til afhendingar við kaupsamning. Góð staðsetning á Selfossi og m.a. er nýr miðbær í göngufæri.


Húsið er byggt úr forsteyptum einingum og klætt með viðhaldsléttri klæðningu, ál/tré gluggar.

Nánari lýsing. Opin forstofa með fataskáp. Eldhús og stofa í opnu rými. Snyrtileg hvít eldhúsinnrétting frá HTH með innbyggðri uppþvottavél. Tæki eru frá Ormsson. Tvö góð svefnherbergi með fataskápum. Á gólfum er vínilparket.
Baðherbergi flísalagt, innrétting og opin sturta.

Verið er að leggja lokahönd á sameignarrými og ganga frá lóð.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða [email protected]
Bókið einkaskoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband