Söluauglýsing: 1277640

Funalind 13

201 Kópavogur

Verð

89.900.000

Stærð

142.6

Fermetraverð

630.435 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ER MEÐ Í SÖLU FALLEGA 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Í VEL VIÐHÖLDNU LYFTUHÚSI VIÐ FUNALIND 13 Í KÓPAVOGI.
Vel skipulögð og björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Funalind 13 í Kópavogi.
Eignin er skráð skv. HMS 142,6 fm.  Íbúðin sjálf er 109,0 fm., sérgeymsla í kjallara er 6,0 fm. og bílskúr er 27,6 fm.
Svalalokun er á svölum
Lyftuhús.
Stór og góður bílskúr í bílskúrslengju með nýlegri bílskúrshurð.
Sjálfvirkar hurðaopnanir á aðalhurðum í sameign.
Örstutt í leikskóla (einnar mínutu gangur) og alla helstu þjónustu.

Upplýsingar gefur  Óskar í síma 822-8750 ([email protected]).
Nánari lýsing:
Komið er inn í hol með parketi á gólfi og fataskáp.
Eldhús með fallegri blá málaðri innréttingu með góðum borðplötum og flísum á gólfi.
Innaf eldhúsi er þvottahús/búr með góðum hillum og flísum á gólfi.
Rúmgóð stofa með parketi á gólfi og útgengi út á svalir með svalahitara.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og miklu skápaplássi.
Barnaherbergi (stærra) með parketi á gólfi og nýlegum fataskáp.
Barnaherbergi (minna) með parketi á gólfi og nýlegum fataskáp.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, góðu baðkari með sturtu og innrétting.

Húsið hefur fengið gott viðhald.  Árið 2021 var farið í miklar framkvæmdir; húsið múrviðgert, málað, farið í þakviðgerðir og gluggaviðgerðir.
Árið 2022 var stigagangur málaður og skipt um teppi.  Hleðslustöðvar voru settar upp á bílastæði.


Kostnaður kaupanda:
1.  Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati, 1,6% fyrir lögaðila en 0,4% fyrir fyrstu kaup einstaklinga.   2.  Þinglýsingar af hverju skjali er 2700 kr.
3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.  4. Umsýsluþóknun sjá kauptilboð.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband