Söluauglýsing: 1277639

Bæjarlind 7

201 Kópavogur

Verð

88.900.000

Stærð

118.1

Fermetraverð

752.752 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 4 daga.

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Einnig hafa eigendur áhuga á skipti á stærri eign í hverfinu, 3-4 svefnherbergi.

Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali kynnir fallega og einstaklega vel skipulagða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Bæjarlind 7 í Kópavogi. Stærð eignarinnar er alls 118,1 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands 111,3 fm íbúð og 6,8 fm geymslu. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, Borðstofa, stofa og eldhús eru í opnu rými með útgengi á suðursvalir.


 Allar upplýsingar veitir Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða [email protected] og Aníta Olsen Jóhannesdóttir, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 615-1640 eða [email protected]

Nánari lýsing 
Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Þvottahús: Með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara og vaski.
Baðherbergi: Rúmgott og flísalegt í hólf og gólf. Walk-in sturta
Eldhús: Snyrtileg dökk viðarinnrétting frá Axis. Steinn frá S. Helgason á borðum. Eldhústæki er af gerðinni AEG frá Ormsson
Stofa: Björt með góðum gluggum og parketi á gólfi og útgangi á svalir til suðurs.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og fataskáp.
Geymsla: 6,8 fm

Innfelld Led lýsing með dimmerum er í alrými,
Merkt stæði fyrir utan hús fylgir eigninni.

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband