Söluauglýsing: 1277598

Eskivellir 5

221 Hafnarfjörður

Verð

57.200.000

Stærð

76.9

Fermetraverð

743.823 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

55.650.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 4 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Ragnar Guðmundsson S: 844-6516 löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Rúmgóð, björt og falleg 2ja herbergja íbúð á Eskivöllum 5. Íbúðin er á fjórðu og efstu hæð í lyftufjölbýli og með góðu útsýni. Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands 76,9 fm. og skiptist í rúmgott svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, alrými sem rúmar bæði stofu og borðstofu, þvottaherbergi innan íbúðar og sérgeymslu í sameign. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameigninni og opið leiksvæði bak við húsið. Stutt er í leik- og grunnskóla, verslanir, íþróttamiðstöð og sundlaug.
Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali í S: 844-6516 eða [email protected]

Nánari lýsing: 
Forstofa/Hol: Gengið er inn í forstofu/hol með tvöföldum loftháum fataskáp úr eik og flæðandi harðparketi á gólfi. 
Eldhús: Bjart og rúmgott með harðparketi á gólfi og eikarinnréttingu frá Blum. Bakaraofn í vinnuhæð, helluborð, gufugleypir og stæði fyrir uppþvottavél. Uppsetning eldhússins er frábrugðin teikningum og því er rýmið opnara.
Stofa og borðstofa: Rúmgott og bjart alrými sem rúmar bæði stofu og borðstofu. Fallegt harðparket á gólfi. Stórir gluggar og útgengt á rúmgóðar svalir.
Svefnherbergi: Bjart og rúmgott svefnherbergi með harðparketi á gólfi og loftháum fjórföldum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni og eikarinnrétting frá Blum með handlaug. 
Þvottaherbergi: Þvottaherbergi er innan íbúðarinnar með flísum á gólfi, vask og vinnuborði. Gott pláss fyrir frystikistu eða skáp.
Geymsla: Eigninni fylgir sérgeymsla innan sameignar sem er skráð 6,6 fm. Einnig er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Garður/Lóð: Falleg sameiginleg lóð með grasi, hrauni og leiktækjum. Góð aðkoma er að húsinu og er eignin og umhverfið mjög snyrtileg.

Hér er um að ræða fallega og vel skipulagða íbúð á mjög vinsælum stað í Vallarhverfi Hafnarfjarðar. Göngufæri er í leik- grunnskóla, verslanir, líkamsrækt, íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli, sundlaug, góðar göngu- og hjólaleiðir svo dæmi séu nefnd. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali í S: 844-6516 eða [email protected]

Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign (Opinber gjöld geta breyst):
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.800 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband