Söluauglýsing: 1277556

Brautarholt 20

105 Reykjavík

Verð

41.900.000

Stærð

36.6

Fermetraverð

1.144.809 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

34.800.000

Fasteignasala

Trausti

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 4 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Trausti fasteignasala og Viktoría Larsen löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu glæsilega stúdíó íbúð á annarri hæð í Brautarholti 20, 105 Reykjavík.

Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands alls 36,6 fm þar af er íbúðin 30,1 fm og geymsla í sameign 6,5 fm.

Nánari lýsing á eign:
Vel skipulögð stúdíó íbúð með aukinni lofthæð og stórum gluggum sem gerir eignina sérlega bjarta. Búið er að útbúa snyrtilegt svefnloft sem eykur rými íbúðarinnar til muna, svefnloftið er ekki skráð í fm eignarinnar. Vínilparket á gólfi. 
Eldhús: Falleg innrétting frá HTH með innbyggðri uppþvottavél og ískáp, hellurborði ásamt bakaraofni með innbyggðum örbylgjuofni. 
Baðherbergi: Snyrtilegt með góðri innréttingu frá HTH, sturtu og opnanlegum glugga. Flísalagt með vönduðum ítölskum flísum. 
Sameign: fundarsalur, fullbúið þvottahús og vagna/hjólageymsla ásamt fallegu útisvæði. Lyfta er í húsinu.  

Vel hefur verið hugað að húsinu að utan en það er nýlega endurbyggt á mjög snyrtilegan hátt. Við endurgerð hússins var leitast við að halda klassískum sjarma um leið og vistaverur eru hannaðar með umhverfi og nútímalífsstíl að leiðarljósi. 

Um er að ræða frábæra eign með góðu skipulagi á besta stað í jaðri miðborgarinnar rétt ofan við Hlemm. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Viktoría Larsen, Löggiltur fasteignasali í síma 618-5741 eða á netfanginu [email protected] 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband