09.06.2024 1277537

Brúarholt 2

805 Selfoss

hero

Verð

Tilboð

Stærð

362785.1

Fermetraverð

-

Tegund

Lóð/Jarðir

Fasteignamat

301.580.000

Fasteignasala

Fasteignaland

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 32 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Björgvin Þór Rúnarsson lgf og Fasteignaland fasteignasala kynna í einkasölu Brúarholt II (áður Hótel Borealis í dag Brú Sveitasetur) staðsett í Grímsnesi skammt frá Ljósafossvirkjun fastanr. 226-7854.

Frábær fjárfestingarkostur  í ferðaþjónustu  i perlu Suðurlands jörðin telur 36hamiklir möguleikar til frekari uppbyggingar, sjón er sögu ríkari 

Sveitasetrið Brú opnaði aftur eftir miklar endurbætur vorið 2023, Brú er huggulegt sveitahótel í fögru bæjarstæði efst í Grímsnesinu í stórbrotnu umhverfi og útsýni, stutt er í allar helstu perlur suðurlands aðeins 50 mín akstur til Reykjavíkur.
Á Brú má finna góðan mat og drykk, gistingu, aukinheldur sem Hlaðan á Brú er upplagður staður til að halda brúðkaup, árshátíðir, tónleika, ráðstefnur eða aðra skemmtilega viðburði.
Um er að ræða 13 aðskild mannvirki flest nýlega nýuppgerð að undanskildu minkahúsi sem er í dag nýtt til húsdýrahalds en bíður upp mikla möguleika til annara nýtinga.
Húsakosturinn samanstendur af gisti- og þjónustumiðstöð og sambyggðu íbúðarhúsi, þremur parhúsum og tveimur íbúðarhúsum, samtals rúmlega 1.400 fermetrar að stærð að auki veisluhlöðu,útihús og minkahús samtals 2800m2.
36ha. land ásamt öllu fylgifé s.s tækjum til langtíma eða skammtíma útleigu (hótel,gistiheimli) og öðrum tækjum og tólum til hótel reksturs 

Húsnæðið er samtals 41 herbergi sem innréttað er sem hótelherbergi og hlaða sem innréttuð er sem veislusalur fyrir allt að 300 manns. 
Jörðin er skráð lögbýli, aðalskipulag gerir ráð fyrir allt  að 15% nýtingarhlutfalli jarðarinnar.
Miklir möguleikar væru með gerð nýs deiliskipulags til stækkunar, nýbygginga, sumarhúsalóða og fleira


Hlaðan
Hlaðan er stór og fallegur sveitasalur sem hægt er að leigja fyrir alls kyns viðburði og getur tekið upp undir 200 manns í borðhald og 300 í dans.
Við bjóðum upp á nokkrar mismunandi leiðir í veitingum og getum opnað Hlöðubarinn sé þess óskað. Í Hlöðunni má stíga trylltan dans og þar er bæði svið, hljóðkerfi og stór sjónvarpsskjár.
Nýbúið að taka  í gegn og stækka móttökueldhúsi Hlöðunni.

Herbergi Fyrir Tvo
Á Brú eru tvö hús þar sem hægt er að gista annað hvort í hjóna- eða tveggja manna herbergjum. Auk þess eru nokkur þriggja manna herbergi og ein villa.
Fjölskylduherbergi
Á Brú eru tvö hús þar sem hægt er að gista annað hvort í hjóna- eða tveggja manna herbergjum. Auk þess eru nokkur þriggja manna herbergi og ein villa.

Einbýlishús
Brúarholt er gistiskáli/ starfsmannaaðstaða,5-7 svefnherbergi 2 baðherbergi, sameiginlegt eldhús.

Villann stórglæsilegt útsýni
Glæislegt einbýli til útleigu eða sem heimili staðhaldara húsið telur 3-4 svefnherbergi, 1/1/2 baðherbergi, stofa/borðstofa / eldhús í alrými pallur í suður, heitur pottur.

Lobby og matsalur.
Stórt lobby með bar og setstofu ásamt 70 manna matsal með frábærri hönnum sem hefur vakið mikla athygli gesta.

Fasteignmat er 301.580.000 kr.
Brunabótamatið er 1.880.900.000  isl  kr .

Nánari upplýsingar veitir
Björgvin Þór Rúnarsson
Löggiltur fasteignasali/ Eigandi.
[email protected]
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband