09.06.2024 1277495

Söluskrá FastansHáengi 2

800 Selfoss

hero

20 myndir

35.700.000

479.839 kr. / m²

09.06.2024 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.06.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

74.4

Fermetrar

Fasteignasala

Husfasteign Fasteignasala

[email protected]
8648090
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Tveggja herbergja íbúð, laus til afhendingar við kaupsamning.

Hús fasteignasala og Snorri Sigurfinnsson löggiltur fasteignasali kynnir í einkasölu. Háengi 2.  Ágæt tveggja herbergja íbúð með endurnýjuðu eldhúsi.


Íbúðin er 74,4 fm endaíbúð á þriðju hæð með sérgeymslu í kjallara.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla og sameiginleg þvottahús eru á stigapöllum.

Nánari lýsing, Opin forstofa og gangur/hol með fataskáp. Rúmgóð stofa. Eikarparket á gólfi. Hurð út á svalir sem snúa til austurs. Eldhús með nýlegri innréttingu og tækjum, nýlegt parket á gófli. Svefnherbergi með nýlegu parketi og fataskáp. 
Baðherbergi með flísum á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu. Tengi fyrir þvottavél. 

Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða [email protected]
Bókið einkaskoðun.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
11.500.000 kr.74.30 154.778 kr./m²218625530.05.2006

11.300.000 kr.74.30 152.086 kr./m²218625803.10.2006

11.500.000 kr.74.80 153.743 kr./m²218625914.05.2007

13.700.000 kr.74.80 183.155 kr./m²218625430.08.2007

12.750.000 kr.75.10 169.774 kr./m²218625723.10.2007

12.500.000 kr.74.30 168.237 kr./m²218625516.10.2015

13.405.000 kr.74.80 179.211 kr./m²218625416.10.2015

12.500.000 kr.74.80 167.112 kr./m²218625901.02.2016

14.986.000 kr.75.10 199.547 kr./m²218625706.07.2016

18.000.000 kr.74.30 242.261 kr./m²218625817.08.2018

18.700.000 kr.75.10 249.001 kr./m²218625719.12.2018

22.950.000 kr.74.30 308.883 kr./m²218625805.07.2019

19.300.000 kr.74.40 259.409 kr./m²218626130.07.2019

22.950.000 kr.74.30 308.883 kr./m²218625830.12.2019

21.500.000 kr.74.80 287.433 kr./m²218625918.11.2019

33.500.000 kr.74.80 447.861 kr./m²218625930.09.2022

36.000.000 kr.74.30 484.522 kr./m²218625808.11.2022

34.000.000 kr.74.80 454.545 kr./m²218625406.06.2024

34.400.000 kr.74.40 462.366 kr./m²218626121.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
124

Fasteignamat 2025

51.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

48.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

48.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.250.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

43.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

41.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
76

Fasteignamat 2025

37.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.600.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

36.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
74

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

35.000.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
88

Fasteignamat 2025

41.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.300.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
75

Fasteignamat 2025

37.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.850.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

36.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.150.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

36.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.250.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
88

Fasteignamat 2025

41.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

36.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

34.300.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband