Söluauglýsing: 1277487

Skyggnisbraut 15 verslun

113 Reykjavík

Verð

Tilboð

Stærð

162.9

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði
hero

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Til sölu eða leigu þrjú atvinnubil sem ætluð eru undir verslun eða þjónustustarfsemi að Skyggnisbraut 13-15. Eignin er til afhendingar vorið 2024.

Bil 0102 er 162,9 fm og liggur fyrir miðju húsinu að Skyggnisbraut 15. 


Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali, í síma 839-1600, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090.

Eignin skilast eftir nánara samkomulagi við kaupanda eða leigjanda. Gott aðgengi og stórir gluggar við götu. Eignin er í 58 íbúða kjarna sem stendur við lóðina Rökkvatjörn 1. Tvö önnur verslunarhúsnæði við hlið þessarar eignar eru 85,8 fm og 103,3 fm. Auk þess er gert ráð fyrir veitingastað í næsta húsi og matvöruverslun í Jarpstjörn sem liggur að sama kjarna.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.

Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - [email protected] - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband