Söluauglýsing: 1277484

Núpalind 2

201 Kópavogur

Verð

74.800.000

Stærð

102.3

Fermetraverð

731.183 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

75.200.000

Fasteignasala

Eignamiðlun

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 4 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Eignamiðlun kynnir:

Falleg, björt og vel skipulögð 102,3 fermetra 3ja herbergja (íbúð 202, gengið beint inn af bílastæði) í snyrtilegu lyftuhúsi við Núpalind 2 í Lindunum í Kópavogi byggt af Gunnari og Gylfa árið 1999. Sér þvottahús innan íbúðar. Stór stofa með útgengi út á suður svalir. Sér stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Frábær staðsetning þar sem leikskóli og grunnskóli eru í göngufæri, ásamt Smáranum og Smáralind. Eignin getur verið laus fljótlega.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar Bergmann Jónsson í síma 839-1600 eða [email protected]

Nánari lýsing:

Forstofa: með skápum, flísalagt gólf.
Hol: með flíalögðu gólfi, nýtist sem sjónvarpsrými.
Þvottahús: með hillum, flísar á gólfi.
Barnaherbergi: með skáp, eikarparket á gólfi.
Eldhús: með fallegri viðarinnréttingu frá Brúnás, flísar milli skápa, flísar á gólfi. Eldhús afmarkað frá stofu og borðstofu.
Baðherbergi: flísalagt í gólf og veggi, innrétting, baðkar og sturtuklefi.
Stofa/borðstofa: rúmgóð með eikarparketi og útg. út á rúmgóðar svalir með fallegu útsýni. Hægt er að ganga niður af svölum út á lóð eignarinnar.
Hjónaherbergi: með skápum, eikarparket á gólfi.
Sameign: mjög snyrtileg sameign með sameiginlegri vagna og hjólageymslu í kjallara. 
Geymsla: er 5,5 fermetrar með hillum og lökkuðu gólfi.
Lóð: er frágengin og malbikuð bílastæði.
Hús að utan: lítur vel út en allir  fletir milli steiningar voru málaðir sumarið 2019, ásamt því að setja ál lista í botn allra glugga.
Stæði í bílageymslu: sér stæði í bílageymslu fylgir eigninni.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Eignamiðlun ehf. - Grensásvegur 11, 108 Reykjavík - [email protected] - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.
 

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband