Söluauglýsing: 1277443

Strikið 10

210 Garðabær

Verð

79.900.000

Stærð

93.4

Fermetraverð

855.460 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

76.850.000

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 19 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg fasteignasali kynna góða, vel skipulagða og bjarta 93,4fm, 3 herbergja íbúð með rúmgóðum yfirbyggðum svölum til suðvesturs á 5. hæð í 6 hæða lyftuhúsi að Strikið 10, 210 Garðabæ. Húsið er steinsteypt og klætt með álklæðningu. Vandaðar eikar innréttingar frá Brúnás ásamt eikarhurðum. Fataskápar ná upp undir loft í forstofu og svefnherbergjum. Íbúðin er ætluð fyrir 60 ára og eldri. Íbúðinni fylgir stæði í lokuðum bílakjallara.  Íbúðin er í húsi hönnuðu fyrir eldri íbúa og er aðgangur að þjónustumiðstöð í Jónshúsi. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Þjónustusel er á jarðhæð í Jónshúsi, húsi nr 6, með margvíslegri þjónustu og félagsstarfsemi fyrir eldri borgara sem má kynna sér hér. innangengt er í félags og þjónustumiðstöðina Jónshús í gegnum kjallara. Íbúðin á hlutdeild í húsvarðaríbúð og samkomusal. Bílastæði eru malbikuð og hellulögn við innganga. Inngangar og aðkeyrsla í bílskúra er með snjóbræðslu. Falleg og vel skipulögð íbúð á vinsælum stað í Garðabænum.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða [email protected]

Eignin Strikið 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-3582, nánar tiltekið eign merkt 05-08, fastanúmer 227-3582 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. birt stærð 93.4fm, þar af er sérgeymsla á jarðhæð er skráð 3,9fm. Eigninni fylgir einnig sérmerkt bílastæði í bílakjallara.

Nánari lýsing:
Anddyri:
Með góðum fataskáp.
Geymsla: Lítil geymsla innan íbúðar með hillum.  
Alrými: Rúmgott og bjart alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi. Gluggar í tvær áttir úr alrými.
Eldhús: Eikarinnrétting frá Brúnás með eyju.Gott skápapláss, ískápur og uppþvottavél fylgja. Gluggi með opananlegu fagi í eldhúsi. Þvottahús er innaf eldhúsi.
Þvottahús: Innaf eldhúsi með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara, hillum og skolvaski.
Stofa: Rúmgóð og opin við eldhús Gluggar í tvær áttir. Útgengt útá rúmgóðar yfirbyggðar suðvestursvalir.
Svalir: Rúmgóðar, yfirbyggðar suðvestursvalir.
Svefnherbergi I: Rúmgott með mjög góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Rúmgott með tvöfoldum fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innangeng sturta án þröskuldar með glervegg, handklæðaofn, upphengt klósett ásamt eikar baðinnréttingu með vask og efri speglaskáp. 
Geymsla II: Á jarðhæð, 3,9fm
Bílastæði: Stæði í lokuðum bílakjallara fylgir en þar hefur verið komið upp rafhleðslustöð sem er leigð frá ON. Lyfta gengur alveg niður í bílakjallarann.

Sameign: Íbúðinni fylgir eignarhlutur í húsvarðaríbúð og rúmgóðum samkomusal sem eigendur hafa aðgengi að. Hurðir í anddyri eru sjálfvirkum hurðaopnara og lýsing í sameign stýrist víðast hvar af hreyfiskynjurum. Þjónustusel er á jarðhæð í Jónshúsi, húsi nr 6, með margvíslegri þjónustu fyrir eldri borgara. Húsvörður í kjarnanum, mjög gott og reglulegt viðhald á húsinu. Vel rekið húsfélag. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Við Strikið 2-4-6-8-10-12 eru 134 íbúðir í 6 húsum fyrir 60 ára og eldri. Húsin standa á sameiginlegri lóð og mynda sameiginlegt garðrými sem opnast til sjávar. Húsin eru teiknuð af Guðmundi Gunnlaugssyni arkitekt og byggt af Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars (BYGG) árið 2006. Húsin eru 6 hæðir nema miðjuhúsið sem er 4 hæðir en þar er á götuhæð starfræktur þjónustukjarni, Jónshús félags og þjónustumiðstöð. Gott félagsstarf og íþróttastarf. Þá hefur Félag eldri borgara í Garðabæ jafnframt aðsetur í húsinu.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur [email protected].

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband