Söluauglýsing: 1277434

Gæfutjörn 4 íb. 209

113 Reykjavík

Verð

58.500.000

Stærð

58.4

Fermetraverð

1.001.712 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

45.800.000

Fasteignasala

Hraunhamar Fasteignasala

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BÓKIÐ SKOÐUN - SÝNUM SAMDÆGURS - Hlynur s. 698-2603, Ársæll s. 896-6076, Vala s. 791-7500, Glódís s. 659-0510

Hraunhamar kynnir: Glæsilega fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð með stæði í bílakjallara í nýju lyftufjölbýli á frábærum stað við Gæfutjörn 4 í Úlfarsárdal.
Eignin afhendist fullbúin án gólfefna nema flísar á votrýmum og með innréttingum frá Parka.

Íbúð 209 er 58,4 fm, tveggja herbergja með rúmgóðri verönd. Sér geymsla í sameign og stæði í bílageymslu. 

Afhending í september 2024.


Nánari lýsing: 
Forstofa með fataskáp.
Opið rými, þar sem eldhús og stofa eru samliggjandi.
Eldhús með smekklegri innréttingu og vönduðum eldunartækjum. 
Útgengt er frá stofu út rúmgóða verönd. 
Eitt svefnherbergi með fataskápum.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu. Þvottaaðstaða er inn á baðherbergi.
Sérgeymsla í sameign. 
Bílastæði í bílakjallara fylgir íbúðinni. 

Þetta er falleg og vel skipulögð íbúð með vönduðum innréttingum frá Parka og eldunartæki frá Gorenje. 
Gæfutjörn 4 er hluti af klasabyggingu þar sem skemmtilegur inngarður mun tengja húsin saman. Í stigaganginum eru 9 íbúðir.
Fjarðarmót er byggingaraðili hússins og er reynslumikið og traust byggingarfyrirtæki sem hefur unnið við húsbyggingar í áratugi. 

Smelltu hér til að sjá aðrar íbúðir í sama húsi. 

Bókið skoðun hjá sölumönnum Hraunhamars:  
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, [email protected]
Valgerður Ása Gissurardóttir, löggiltur fasteignasali, s. 791-7500, [email protected]
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 659-0510, [email protected]
Ársæll Steinmóðsson, löggiltur fasteignasali, s. 896-6076, [email protected]
Helgi Jón Harðarson, sölustj. s. 893-2233, [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er ein af elstu fasteignasölum landsins, stofnuð 1983.
Hraunhamar í farabroddi í rúm 40 ár! – Hraunhamar.is

Ljósmyndir

Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband