08.06.2024 1277429

Fálkagata 11

107 Reykjavík

hero

Verð

66.500.000

Stærð

71.8

Fermetraverð

926.184 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

59.050.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer


Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 26 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG: kynnir bjarta og snyrtilega 3ja herbergja íbúð í fallegu litlu fjölbýli, byggt árið 1984, á þessum vinsæla stað við Fálkagötu 11. Birt stærð samkvæmt FMR er 71,8 fm og þar af geymsla 4,8 fm í kjallara. Suður svalir með glæsilegu útsýni. Íbúðin var að hluta til endurnýjuð 2020, gólfefni og eldhús, rafmagn endurnýjað í eldhúsi og að hluta til í stofu. Þá er búð að skipta um gler, gluggalista og opnanleg fög. Þá hefur húsið einnig nýlega verið málað að utan.

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik Sigurðsson lgfs. í síma 822-9415 eða [email protected] / Hafliði Halldórsson lgfs. í síma 846-4960 eða [email protected] 

Eignin skiptist í : forstofu, eldhús- stofu og borðstofu í opnu rými, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Geymsla í kjallara.

Nánari lýsing
Forstofa: með fatahengi, parket á gólfi.
Eldhús: innréttingar eru frá KVIK, falleg viðar borðplata með helluborði, innbyggður ísskápur og uppþvottarvél. Bakaraofn í vinnuhæð. parket gólfi. Eldhúsið var allt endurnýjað árið 2020.
Stofa og borðstofa: opin við eldhús, parket á gólfi, útgengt út á góðar suður svalir með virkilega fallegu útsýni.
Hjónaherbergi: rúmgott með góðum fataskápum, parket á gólfi.
Barnaherbergi: með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: með sturtu, upphengt salerni, handklæðaofn, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og veggjum.
Geymsla: í kjallara hússins.

Á jarðhæð er sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Fallegur sameiginlegur suður garður

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Patrik Sigurðsson lgfs. í síma 822-9415 eða [email protected] / Hafliði Halldórsson lgfs. í síma 846-4960 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr.  2.700.- kr. af hverju skjali.  
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.  
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.900.000 kr.71.80 277.159 kr./m²202884012.02.2007

25.000.000 kr.71.80 348.189 kr./m²202884018.02.2013

38.750.000 kr.71.80 539.694 kr./m²202884029.09.2018

41.000.000 kr.71.80 571.031 kr./m²202884022.08.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Verðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Auglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
2 skráningar
66.500.000 kr.926.184 kr./m²05.06.2024 - 14.06.2024
2 skráningar
41.900.000 kr.583.565 kr./m²17.07.2018 - 18.08.2018

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 4 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Ath. gagnavinnsla er enn í gangi. Byggir í dag einungis á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2020.

    PóstlistiÁbendingarHafa samband