08.06.2024 1277329

Snorrabraut 56

105 Reykjavík

hero

Verð

107.000.000

Stærð

126.8

Fermetraverð

843.849 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

93.350.000

Fasteignasala

Fasteignamiðstöðin

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17, 201 Kópavogi sími: 550 3000 er með til sölu afar sérstaka og áhugaverða íbúð að Snorrabraut 56b, 105 Reykjavík.
Eigin er einkar vel staðsett í nágrenni miðbæjar Reykjavíkur með einstöku útsýni.  „Sjón er sögu ríkari“ 

Falleg, rúmgóð og björt 126.8 m2 penthouse-íbúð ásamt um 70m2 svölum við Snorrabraut 56B með einstöku útsýni yfir borgina og fjallahringinn umhverfis. Íbúðin er á áttundu hæð í lyftuhúsi og er að hluta til á tveimur hæðum. Gengið er inn í anddyri sem leiðir á vinstri hönd inn í parketlagða stofu með mikilli lofthæð en á hægri hönd er eldhús með borðkrók. Frá stofunni er gengt inn í hlýlegt svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Úr stofunni er líka gengt út á stórar svalir sem snúa í vestur, norður og austurátt. Baðherbergið er flísalagt og með sturtu. Geymslan, sem einnig mætti nýta sem þvottaherbergi, er með góðum hillum. Lyfta er inni í íbúðinni upp á efri hæðina sem er dúklögð. Hana má nýta sem vinnurými og/eða svefnherbergi. Sú kvöð er á íbúðum í húsinu að þær megi aðeins selja 55 ára og eldri. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning.
Sýnum eignina þegar þér hentar.

Tilvísunarnúmer 05-0611
 Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sími: 550 3000
tölvupóstfang:  [email protected]  / [email protected]
Sjá einnig:  fasteignamidstodin.is / jardir.is / fasteignir.is / mbl.is/fasteignir
Eftir lokun skiptiborðs:
Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 892 6000 [email protected]
Úlfar Freyr Jóhannsson lögmaður og lögg. fasteignasali sími: 550 3000 og 692 6906 [email protected]            
Sjöfn Ólafsdóttir lögg. fasteignasali sími: 550 3000 [email protected]
María Magnúsdóttir lögfræðingur gsm: 899 5600  [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% - 0,8% hjá einstaklingum og 1,6% hjá lögaðilum af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðflutningsskjölum, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,0 - 1,8% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. þjónustusamning.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. LóðaruppdrátturSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum lóðanna Snorrabrautar 56, 58, 60 og 58 - 60 og Barónsstígs 45A í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 10.09.2019 og 14.10.2014 fyrir Barónsstíg 45A. Lóðin Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534) er 3709 m². Teknir 50 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535). Teknir 14 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535). Teknir 354 m² af lóðinni og bætt við Barónsstíg 45A (staðgr. 1.193.004, L102530). Bætt 116 m² við lóðina frá Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535). Bætt 10 m² við lóðina frá Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535). Bætt 40 m² við lóðina frá Snorrabraut 58-60, bílastæðalóð (staðgr. 1.193.402, L102536). Bætt 103 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177). Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534) verður 3561 m². Lóðin Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535) er skráð 0 m² í fasteignaskrá. Lóðin reynist 4757 m². Teknir 3 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 60 (staðgr. 1.193.403, L102537). Teknir 116 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534). Teknir 10 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534). Bætt 479 m² við lóðina frá Snorrabraut 58-60, bílastæðalóð (staðgr. 1.193.402, L102536). Bætt 50 m² við lóðina frá Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534). Bætt 14 m² við lóðina frá Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534). Leiðrétt um -1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535) verður 5170 m². Lóðin Snorrabraut 60 (staðgr. 1.193.403, L102537) er 2312 m². Bætt 3 m² við lóðina frá Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535). Bætt 498 m² við lóðina frá Snorrabraut 58-60, bílastæðalóð (staðgr. 1.193.402, L102536). Bætt 94 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (L218177). Lóðin Snorrabraut 60 (staðgr. 1.193.403, L102537) verður 2907 m². Lóðin Snorrabraut 58-60, bílastæðalóð (staðgr. 1.193.402, L102536) er 1017 m². Teknir 40 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 56 (staðgr. 1.193.204, L102534). Teknir 479 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.401, L102535). Teknir 498 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 60 (staðgr. 1.193.403, L102537). Lóðin Snorrabraut 58-60, bílastæðalóð (staðgr. 1.193.402, L102536) verður 0 m² og verður lögð niður. Lóðin Barónsstígur 45A (staðgr. 1.193.004, L102530) er talin 5250 m² í fasteignaskrá. Lóðin reynist, skv. tillögu mælingadeildar frá 1998 2959 m². Bætt 354 m² við lóðina frá Snorrabraut 56-56B (staðgr. 1.193.2, landnr. 104534). Bætt 170 m² við lóðina frá óútvísaða landinu (landnr. 218177). Leiðrétt um 1 m² vegna fermetrabrota. Lóðin Barónsstígur 45A (staðgr. 1.193.004, L102530) verður 3484 m². Lóðin Egilsgata 5 (staðgr. 1.193.406, L102540) er talin 2312 m2 í fasteignaskrá. Lóðin er 2094 m2 samanber lóðaleigusamningur frá 2009, nr. 411-T-007813/2009. Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 09. 04. 2003 í borgarráði þann 11. 04. 2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 10. 06. 2003. Sjá deiliskipulag sem samþykkt var í skipulags- og samgönguráði þann 06.05.2019, samþykkt í borgarráði þann 16.05.2019 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 23.07.2019.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010 Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst

  2. Mæliblað 56-56BSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta mörkum lóðarinnar Snorrabraut 56-56B, eða eins og sýnt er á meðfylgjandi uppdráttum Landupplýsingadeildar dagsettum 14. 10. 2014. Lóðin Snorrabraut 56-56B (staðgr. 1.193.204, landnr. 102534), er 3709 m², teknir eru 354 m² af lóðinni og bætt við Barónsstíg 45A (staðgr. 1.193.004, landnr. 102530), teknir eru 14 m² af lóðinni og bætt við Snorrabraut 58 (staðgr. 1.193.204, landnr. 102535), bætt er 220 m² við lóðina úr óútvísuðu landi (landnr. 218177), lóðin Snorrabraut 56-56B (staðgr. 1.193.204, landnr. 102534) verður 3561 m². Sjá deiliskipulag samþykkt í skipulags- og byggingarnefnd þann 09. 04. 2003, samþykkt í borgarráði þann 11. 04. 2003 og auglýst í B-deild Stjórnartíðinda þann 10. 06. 2003.

    Samræmist ákvæðum laga nr 160 / 2010

  3. Veitingastaður í flokki 2Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í vesturenda 1. hæðar í húsinu á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Jákvæð fyrirspurn dags. 16. ágúst. 2011 og samþykki með meðeigenda dags. 15. nóv. 2011 fylgir.

  4. (fsp) veitingastaðurJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað í flokki II í verslunarhúsi á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar frá 12. ágúst 2011 fylgir erindinu.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  5. (fsp) veitingastaðurFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitingastað í flokki II í verslunarhúsi á lóð nr. 56 við Snorrabraut.

    Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra

  6. FarsímaloftnetFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að staðsetja

    7700 + 8000

  7. FarsímaloftnetFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að staðsetja

    7700 kr

  8. FarsímaloftnetFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að staðsetja

    7700 kr

  9. TölusetningSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Jóhann Ágúst Jóhannson, Eignaumsjón hf. sækir um f.h. Húsfélagsins Snorrabraut 56, mhl. 03, landnúmer 102534 staðgr.nr. 01.193.204 að fjölbýlishúsið á lóðinni mhl. 03 verði skráð sem Snorrabraut 56B. Málinu fylgir tölvubréf dags. 24. mars 2010.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

  10. SvalarlokunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að loka svölum á austurhlið og vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu. Stærð: Stækkun 5,3 ferm., 13,3 rúmm.

  11. SvalarlokunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að loka svölum á austurhlið og vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu. Stærð: Stækkun 5,3 ferm., 13,3 rúmm.

  12. SvalarlokunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að loka svölum á austurhlið og vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu. Stærð: Stækkun 5,3 ferm., 13,3 rúmm.

  13. SvalarlokunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að loka svölum á austurhlið og vesturhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Samþykki meðeigenda ódags. fylgir erindinu. Stærð: stækkun xxx ferm., xxx rúmm.

  14. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir núverandi innra skipulagi vídeóleigu í suðurenda atvinnuhússins á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Samþykki meðeigenda dags. 29. júní 2007 fylgir erindinu.

  15. Br. sal í húsvarðaríb.Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þesss að breyta sal á 1. hæð í húsvarðaríbúð í turnhúsi á lóð nr. 56 við Snorrabraut. Bréf hönnuðar dags. 13. ágúst 2003 fylgir erindinu.

  16. Br. sal í húsvarðaríb.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þesss að breyta sal á 1. hæð í húsvarðaríbúð í turnhúsi á lóð nr. 56 við Snorrabraut.

  17. (fsp) br. samkomusal í húsvarðaríbúðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að breyta samkomusal á fyrstu hæð hússins nr. 56 við Snorrabraut í húsvarðaríbúð.

    Að uppfylltum skilyrðum


Ath. gagnavinnsla er enn í gangi. Byggir í dag einungis á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2020.

PóstlistiÁbendingarHafa samband