Söluauglýsing: 1277327

Naustabryggja 17

110 Reykjavík

Verð

74.900.000

Stærð

96

Fermetraverð

780.208 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

68.300.000

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 5 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG kynnir: Bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á annari hæð við Naustabryggju 17, 110 Reykjavík.
Eignin er skráð 96 fm og skiptist í anddyri, stórt alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu, svalir, tvö rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús innan íbúðar. Stæði í bílakjallara og geymsla í kjallara.
Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali í síma 623-8889 og [email protected]

Nánari lýsing:
Húsið er byggt úr staðsteyptri steypu og klætt með málmklæðningu, byggt árið 2017. 
Anddyri: Komið er inn um parketlagt anddyri með eikarlituðum tvöföldum skáp.
Stofa og borðstofa: Samliggjandi stofa og borðstofa með gluggum og útgengi út á svalir. Parket á gólfi.  
Eldhús: Ljós eldhúsinnrétting með ljósri borðplötu og vönduðum eldhústækjum. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Eldhúseyja með háf og helluborði. Parket á gólfi.
Þvottahús: Sér þvottahús er inn af eldhúsi. Skápur og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Er með salerni, "walk in" sturtu og hvítri innréttingu. Flísar á gólfi og sturtuvegg.   
Svefnherbergi: Herbergi með parket á gólfi og tvöföldum eikarlituðum fataskáp. 
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með stórum fataskáp og parket á gólfi.  
Stæði í lokuðum bílakjallara ásamt góðri geymslu í kjallara.

Björt og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í nýlegu húsi miðsvæðis í Reykjavík. Stæði í bílageymslu.
Allar nánari upplýsingar veitir Unnur Svava, löggiltur fasteignasali í síma 623-8889 og [email protected]

 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband