07.06.2024 1277084

Suðurlandsbraut 22

108 Reykjavík

hero

Verð

Tilboð

Stærð

398

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Fasteignasala

Atvinnueign

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir til leigu: 398 fm skrifstofuhúsnæði á 3.hæð við Suðurlandsbraut 22. 

Um er að ræða næstum alla hæðina, opin vinnurými, skrifstofur og fundarherbergi. Kaffistofa og salerni eru í sameign. Lyfta er í húsinu. VSK leggst ekki við leiguverð. Laust strax

Allar nánari upplýsingar veitir: 
Ólafur Ingi Guðmundsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, í síma 847 7700 eða [email protected]

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is

                   - Atvinnueignir eru okkar fag -

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Reyndarteikningar v. lokaúttektar (BN036943)Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036943 þannig að komið er fyrir útljósi í anddyri austanmegin, rennihurð í anddyri annarrar hæðar, fyrirkomulag í rými 0102 er leiðrétt, lager uppfærður, bætt við útljósum og leiðrétt byggingarlýsing húss á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  2. Reyndarteikningar v. lokaúttektar (BN036943)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036943 þannig að komið er fyrir útljósi í anddyri austanmegin, rennihurð í anddyri annarrar hæðar, fyrirkomulag í rými 0102 er leiðrétt, lager uppfærður, bætt við útljósum og leiðrétt byggingarlýsing húss á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  3. Reyndarteikningar v. lokaúttektar (BN036943)Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta erindi BN036943 þannig að komið er fyrir útljósi í anddyri austanmegin, rennihurð í anddyri annarrar hæðar, fyrirkomulag í rými 0102 er leiðrétt, lager uppfærður, bætt við útljósum og leiðrétt byggingarlýsing húss á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  4. Innri breytingarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innan- og utanhúss þar sem komið er fyrir kaffiaðstöðu, fundarherbergi og opnanleg fög eru sett í tvo glugga á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut. Bréf frá hönnuði fylgir dags. 28. sept. 2010.

  5. Innri breytingarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta fyrirkomulagi innan- og utanhúss þar sem komið er fyrir kaffiaðstöðu, fundarherbergi og opnanleg fög eru sett í tvo glugga á atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  6. Breyting á brunahönnunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta brunnahönnun, sem felst í að sleppa björgunaropi úr kaffistofu og fjölga ÚT-ljósum á 1. hæð í verslunarhúsnæði á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  7. Breyting á brunahönnunSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun á nýlegri samþykkt sbr. erindi nr. BN036943 þar sem breyting er gerð á 1. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  8. Breyting á brunahönnunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun á nýlegri samþykkt sbr. erindi nr. BN036943 þar sem breyting er gerð á 1. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  9. Breyting á brunahönnunFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta brunahönnun á nýlega samþykkti sbr. erindi nr. 36943 þar sem breyting er gerð á 1. hæð í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  10. Bæta aðgengiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að

  11. Br. innra skipulagi 1.hSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkomu að apóteki, bæta við glugga og inngangi á norðvesturhlið 1. hæðar og breyta innra skipulagi 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut. Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.

  12. Br. innra skipulagi 1.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkomu að apóteki, bæta við glugga og inngangi á norðvesturhlið 1. hæðar og breyta innra skipulagi 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut. Samþykki meðeigenda (á teikningu) fylgir erindinu.

  13. Br. innra skipulagi 1.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkomu að apóteki, bæta við glugga og inngangi á norðvesturhlið 1. hæðar og breyta innra skipulagi 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  14. Br. innra skipulagi 1.hFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta aðkomu að apóteki, bæta við glugga og inngangi á norðvesturhlið 1. hæðar og breyta innra skipulagi 1. hæðar atvinnuhússins á lóð nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  15. SkiltiSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að reisa stakstætt þjónustu

  16. (fsp) stakstætt skiltiJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að reisa stakstætt þjónustuskilti á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut. Stærð skiltis yrði ca. 2 x 12 ferm.

    Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi

  17. (fsp) stakstætt skiltiFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyft yrði að reisa stakstætt þjónustuskilti á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut. Stærð skiltis yrði ca. 2 x 12 ferm.

    Á milli funda

  18. Samnýting notaeiningaSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að opna milli notarýma 0101 annarsvegar og 0102 og 0103 hins vegar í húsinu nr. 22 við Suðurlandsbraut og samnýta þau tímabundið. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í samræmi við breytta notkun.

  19. Samnýting notaeiningaFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að opna milli notaeininga 0101, 0102, 0103 og 0104 í húsinu nr. 22 við Suðurlandsbraut og samnýta þær tímabundið. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í samræmi við breytta notkun.

  20. Br. 2., 3. og 5. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á annarri, þriðju og fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  21. Br. 2., 3. og 5. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á annarri, þriðju og fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  22. Br. 2., 3. og 5. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á annarri, þriðju og fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  23. Br. 2., 3. og 5. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að breyta innra fyrirkomulagi á annarri, þriðju og fimmtu hæð hússins á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.

  24. Br, á 2. og 3. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir áður gerðum breytingum á innréttingum, fyrir hringstiga frá 2. á 3. hæð og breytingum á eignum í húsinu á lóðinni nr. 22 við Suðurlandsbraut.

    2500 Samþykki meðeiganda dags 8 júlí 1998 og 14 júní 1999 ásamt afsali vegna umsækjanda fylgja erindinu


Ath. gagnavinnsla er enn í gangi. Byggir í dag einungis á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2020.

PóstlistiÁbendingarHafa samband