07.06.2024 1277025

Tónahvarf 5

203 Kópavogur

hero

Verð

Tilboð

Stærð

284

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

109.550.000

Fasteignasala

Atvinnueign

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir til leigu: 284 fm atvinnuhúsnæði við Tónahvarf 5, 203 Kópavogi. Tilbúið til afhendingar snemma árs 2024. 
Grunnflötur jarðhæðar er 208 fm en milliloft er 76 fm.

Tónahvarf 5 er tveggja hæða staðsteypt fjölnotahúsnæði ásamt millilofti.
Mjög gott útsýni til norðurs á efri hæðum með stórum útsýnisgluggum sem eru allt að 1,8 metri að hæð sem tryggir mikla birtu innan rýmis. Svalir eru á efri hæðum, um 10 fm að stærð.
Nánar um hönnun: Hæðir skiptast í grunnflöt sem er með aðkomu fyrir neðan hús og ásamt aðkomuhæð við Tónahvarf. Um 25% af heildarstærð er með steyptu millilofti sem er hægt að nýta sem skrifstofur eða minni lager. Lofthæðir eru frá 6 – 7,5 metrum að hæð og milliloft frá 3 – 4,2 metrum að hæð.
Rýmum verður skilað með salernum, ræstirými ásamt kaffistofu.
Húsin eru nýtt undir ýmisskonar starfsemi svo sem heildsölur, skrifstofur, verslanir og vörulager.
VSK leggst við leigufjárhæð.

Allar nánari upplýsingar veita:
Ólafur Ingi Guðmundsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari, í síma 847-7700 eða [email protected] 
Halldór Már Sverrisson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali og leigumiðlari. í síma 790-5599 eða [email protected] 

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
   
     - Atvinnueignir eru okkar fag -

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

Samskiptasaga eignar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Ath. gagnavinnsla er enn í gangi. Byggir í dag einungis á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2020.

    PóstlistiÁbendingarHafa samband