Söluauglýsing: 1276955

Snorrabraut 62

105 Reykjavík

Verð

89.900.000

Stærð

90.3

Fermetraverð

995.570 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli
hero

Nýrri auglýsingar

Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu

Pnr.HeimilisfangÁsett verðStærðFermetraverðTegundDags.Mbl
89.900.000 kr.90 995.570 kr./m²16.06.2024

Staðsetning

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

TILBÚINN TIL AFHENDINGAR.
Lind fasteignasala kynnir með stolti: Einstaklega velskipulagða endaíbúð á þriðju hæð, í nýju 35 íbúða lyftu húsi. 
ÍBÚÐ 310 ER 90 FM ENDAÍBÚÐ Á ÞRIÐJU OG NÆST EFSTU HÆÐ.
Vélrænn loftræsting í öllum íbúðum. Aukin hljóðvist.
Mjög gott skipulag þar sem hver fm nýtist. Granítborðplötur frá S.Helgasyni.
Mynddyrasími fylgir í hverri íbúð. Sjónvarps- og símalagnir tengdar í gegnum ljósleiðara sem tengdur er inn í hverja íbúð hússins.

Forstofa: Parketlögð með góðu skápaplássi
Eldhús: Með fallegri innréttingu, vöduðum svörtum tækjum og granítborðplötu.
Stofa: Parketlögð og björt, úgengi út á svalir.
Eldhús og stofa í einu rými samtals 40,4 fm. 
Hjónaherbergi:
Rúmgott (14,1 fm) parketlagt með góðu skápalássi og stórum glugga.
Barnaherbergi: Parketlagt með góðu skápalássi og stórum glugga.
Baðherbergi: Flísalagt með gráum flísum, falleg innrétting og handlaug. Sturta með glerskilrúmi.

Innréttingar og fataskápar: Vandaðar HTH innréttingar og skápar.
Gólfefni: Fallegt og sterkt Tundra Oak Plank parket frá Agli Árnasyni.
Baðherbergi og þvottahús: Gólf flísalagt með 60x30 flísum frá Agli Árnasyni.  Sturta með vatnshalla og gólfrennu, afmarkaður með glerskilrúmi (þar sem við á). Tengi fyrir þvottavél.
Eldhús: Eldhúsinnrétting í brúngráum lit. Borðplata úr steini (Meteor Cold) frá S. Helgasyni.
Svört eldhústæki frá AEG, keramik helluborð og blástursofn og gufugleypir. Stálvaskur felldur inn í granít plötu.
Svefnherbergi: Parketlögð með hvítum skápum.
Allar upplýsingar veitir: Hannes Steindórsson [email protected] s.699-5008

 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband