Söluauglýsing: 1276935

Urriðaholtsstræti 22a

210 Garðabær

Verð

97.500.000

Stærð

125

Fermetraverð

780.000 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

87.900.000

Fasteignasala

Ás

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Glæsileg 125,0 fm 4ra herbergja íbúð með glæsilegu útsýni við Urriðaholtsstræti 22A í Urriðaholtinu, Garðabæ. Sér verönd og sér stæði í bílgeymslu fylgir íbúðinni. 
Eignin skiptist þannig að íbúðin sjálf er 117,8 fm og sér geymsla í kjallara 7,2 fm, samtals 125,0 fm skv. Þjóðskrá Íslands.

Nánari lýsing:
Forstofa með skápum. Eldhús og stofa í björtu alrými með glæsilegu útsýni, útgengt á sér verönd. Eldhúsið er með ljósri innréttingu, eyja með helluborð og háf yfir, ofn er í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél og ísskápur. Baðherbergið er rúmgott með sturtu og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, ljós innrétting, veggsalerni og handklæðaofn. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, þ.m.t. hjóna, skápar í öllum. 
Gólfefni íbúðarinnar er harðparket nema baðherbergið er flísalagt. 
Sér geymsla í kjallara þar sem búið er að smíða milliloft/stóra hillu. Sér stæði í bílgeymslu.

Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og falleg útivistarsvæði. 

Nánari upplýsingar veitir Aron Freyr Eiríksson löggiltur fasteignasali í síma 772-7376 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband