07.06.2024 1276515

Söluskrá FastansÁlfaskeið 96

220 Hafnarfjörður

hero

21 myndir

59.900.000

543.557 kr. / m²

07.06.2024 - 15 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.06.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.2

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
623-1717
Bílskúr
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fasteignasalan TORG og Svavar Friðriksson, löggiltur fasteignasali, kynna: ***GÓÐ ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR*** Mjög góð 86,5m2 þriggja herbergja íbúð með 23,7m2 bílskúr, samtals 110,2 m2. Sérinngangur af svölum. Stór bakgarður með nýjum og endurbættum leiktækjum fyrir börnin. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, suðursvölum, barnaherbergi, hjónaherbergi, vinnuhol og geymsla innan íbúðar. Parket og flísar á gólfum. Sameiginlegt og snyrtilegt þvottahús er á hæðinni ásamt þurrkherbergi. Í sameign í kjallara fylgir sérgeymsla með íbúð og aðgangur að hjóla- og vagnageymslu. Vel rekið húsfélag og góð samstaða meðal eigenda. Stutt er í þjónustu, skóla og aðra þjónustu. Þetta er vel viðhaldin eign á þessum eftirsótta stað í Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar veitir Svavar lgfs í síma 623-1717 eða [email protected]

Nánari lýsing:
Forstofa. Góður fataskápur, flísar á gólfi.
Stofa og borðstofa. Parket á gólfi. Björt stofa með suðursvölum.
Eldhús. Hvít sprautulökkuð innrétting með góðu hirsluplássi. Tvöfaldur vaskur. Uppþvottavél innréttuð ásamt ísskáp. Bakaraofn og nýtt spanhelluborð. Flísar á gólfi. Milliveggur með dökkum náttúruflísum. Eldhúsplatan er gegnheill steinn. Flísar á eldhúsveggjum.
Hjónaherbergi. Góður skápur og parket á gólfi. 
Barnaherbergi. Rúmgott herbergi með skáp og parketi á gólfi. 
Baðherbergi. Baðkar með fastri sturtu og glervegg. Upphengt salerni. Vðarinnrétting. Flísalagt í hólf og gólf.
Geymslur. Geymsla er inn í íbúð ásamt 3,7 m2 sérgeymslu í sameign. 
Bílskúr. Mjög snyrtilegur og góður 23,7 m2 bílskúr. Ný rafdrifin hurð sett upp árið 2023. Steypt gólf og málað. Skápar og vaskur. Heitt og kalt vatn. Tjörupappi bræddur á þak og álkantur settur á árið 2019 og ný samtengjanleg ljós sett á skúrana. Ný rafmagnstafla sett upp árið 2021 og skúrarnir tengdir sér við hverja íbúð fyrir sig.
Vagna- og hjólageymsla. Er í sameign í kjallara hússins. 
Bakgarður. Stór með góðum og nýlegum leiktækjum. 
Stutt í skóla og leikskóla, verslanir og þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veitir Svavar lgfs í síma 623-1717 eða [email protected].
Viltu frítt og skuldbindingarlaust verðmat á þína fasteign? Hafðu þá samband í síma 623-1717 eða sendu tölvupóst á [email protected].


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Kaupandi eignarinnar greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt sem er 0,3% af endanlegu brunabótamati eignarinnar.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
125

Fasteignamat 2025

64.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
109

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

66.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
111

Fasteignamat 2025

61.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.250.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

65.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

54.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

54.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.650.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

65.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
109

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.700.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
110

Fasteignamat 2025

61.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
122

Fasteignamat 2025

65.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband