06.06.2024 1276355

Söluskrá FastansVindás 4

110 Reykjavík

hero

19 myndir

68.900.000

808.685 kr. / m²

06.06.2024 - 29 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 05.07.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.2

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
662 6163
Kjallari
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali og RE/MAX kynna fjögurra herbergja íbúð á jarðhæð með 65fm sólpalli að Vindási 4. Íbúðin sjálf er 85,2 fm auk 21,8fm stæðis í bílageymslu, samtals skráð stærð 107fm. Húsið er klætt að utan með álklæðningu. 

Húsið er steinsteypt, byggt árið 1984. Bílahús er byggt árið 1992. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, stofa, eldhús, baðherbergi auk geymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi, fataskápur. 
Stofa: Björt með parket á gólfi, útgengt út á 65fm sólpall sem snýr í vestur. 
Eldhús: Vðarlituð, filmuð innrétting á heilum vegg, efri skápar, bakaraofn í vinnuhæð, uppþvottavél, eyja með helluborði og skápaplássi.
Hjónaherbergi: Opinn fataskápur, parket á gólfi.
Svefnherbergi: Tvö barnaherbergi, lausir fataskápar, parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, t.f. handklæðaofn, baðkar með sturtuaðastöðu, gluggi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í stigagangi á jarðhæð og eru þvottavélar og þurrkari í eigu húsfélags.
Geymsla: Geymsla er á vinstri hönd þegar gengið er inn í íbúð, notuð sem vinnuherbergi í dag, parket..
Sólpallur: 65fm með geymslum á einni hlið, sólríkur, skjólgóður pallur. 
Bílastæði: Íbúðinni fylgir stæði í bílahúsi sem er við hlið hússins þar sem er þvottaaðstaða sem eigendur geta nýtt sér til að þvo bifreiðar sínar.
Sameign: Nýlega teppalögð og máluð. Sameiginlegt þvottahús með þvottavél og þurrkara ásamt sameiginlegri hjólageymslu. 
Lóð: Lóðin er tyrfð og einnig hefur verið plantað trjám þar.
Gæludýr leyfð.

Viðhald síðustu ára: 
* Þak yfirfarið ca. 2019.
* Steypuviðgerðir, klæðning & svalahandrið endurnýjuð & svalir yfirfarnar 2021/22
* Gluggar í húsinu yfirfarnir og skipt um eftir þörfum, dyrabjöllukerfi endurnýjað sem & póstkassar í anddyri, sameign máluð og teppalagt 2022

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða [email protected]

Um skoðunarskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. RE/MAX fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. 1.Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal. 3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. 4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá 69.900kr

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
1 skráningar
68.900.000 kr.808.685 kr./m²06.06.2024 - 05.07.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 1 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

100102

Íbúð á 1. hæð
107

Fasteignamat 2025

61.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.250.000 kr.

100101

Íbúð á 1. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.000.000 kr.

100201

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

100203

Íbúð á 2. hæð
107

Fasteignamat 2025

62.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.000.000 kr.

100202

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

100204

Íbúð á 2. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.400.000 kr.

100205

Íbúð á 2. hæð
56

Fasteignamat 2025

37.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.400.000 kr.

100301

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.950.000 kr.

100303

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.750.000 kr.

100305

Íbúð á 3. hæð
35

Fasteignamat 2025

33.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

33.400.000 kr.

100302

Íbúð á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

49.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

49.300.000 kr.

100304

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

45.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.350.000 kr.

100401

Íbúð á 4. hæð
56

Fasteignamat 2025

44.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.300.000 kr.

100402

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

45.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

100403

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

57.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

57.100.000 kr.

100404

Íbúð á 4. hæð
57

Fasteignamat 2025

45.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

44.700.000 kr.

100405

Íbúð á 4. hæð
33

Fasteignamat 2025

33.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

32.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfir til að breyta innra skipulagi í húsi í húsi nr. 4 við Vindás.

    Vísað til athugasemda.

  2. Umsókn / FyrirspurnFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfir til að breyta innra skipulagi í húsi í húsi nr. 4 við Vindás.

    Vísað til athugasemda.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband