05.06.2024 1276009

Söluskrá FastansVesturgata 156

300 Akranes

hero

32 myndir

75.500.000

400.106 kr. / m²

05.06.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 14.06.2024

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

188.7

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

*** VESTURGATA 156 ***  Einbýlishús á tveimur hæðum (167,4 m²) ásamt innbyggðum bílskúr (21.3 m²) = 188.7 m².


Efri hæð (107.6 m²): Forstofa (flísar, skóhilla, fatahengi). Herbergi (parket). Hol (parket). Baðherbergi (flísar, flísar á veggm hvít innrétting, baðkar m/sturtu, handklæðaofn, stigi upp á háaloft). Eldhús (korkflísar, hvít innrétting, helluborð, ofn, vifta, flísar á milli skápa, innbyggðir efri skápar, stigi niður í kjallara).

Neðri hæð (59.8 m²):  Þvottahús (flísar). Hol (flísar, nýleg útihurð, inngangur í bílskúr). Baðherbergi (flísar, sturta í gólf, innrétting, upphengt wc, ekki gluggi). Herbergi (parket). Herbergi (parket). Herbergi (flísar, lægra til lofts). 

Bílskúr (21.3 m²) (Ómálaður, flekahurð m/opnara, rafmagn, ekki hiti, geymsla undir útitröppum).

ANNAÐ: Úr kjallara er gengið út í garð. Staðsett stutt frá Fjölbrautarskóla og Grunnskóla. Stór baklóð. Frágrennsli endurnýjað út í götu 2019. Neysluvatn endurnýjað 2022. Varmaskiptir.

Viðhald síðustu ára:
1995 -  Skipt um botnstykki í gluggum í kjallara ásamt opnanlegum fögum.
2000 - Járn á þaki endurnýjað
2002 - Skipt um glugga og gler á efri hæð nema í stofu götumegin.
2006 -  Innrétting í eldhúsi endurnýjuð (uppþvottavél og  helluborð nýtt 2023).
2006 - Rafmagn endurídregið, annað rafmagn ídregið í restina af húsinu og rafmagnstafla endurnýjuð.
2010 - Baðherbergi endurnýjað ásamt vatns- og skolplögn á milli hæða.
2012 - Gert við tréverk undir þakskeggi og það málað.
2016 - Tveir gluggar í stofu og gler endurnýjað.
2016 - Ný bílskúrshurð 
2016 - Sprunguviðgerðir að utan
2017 - Drenað í kringum hús og allt skolp og affall endurnýjað.
2018 - Nýjir gluggar í geymslu (stóar herbergi niðri) og bílskúr
2019 - Ný heimtaug tekin inn, þriggja fasa rafmagn.
2024 - Tröppur að framan múraðar 2024
2023/2024 - Baðherbergi niðri útbúið  

.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
26.900.000 kr.188.70 142.554 kr./m²210033725.01.2016

28.700.000 kr.188.70 152.093 kr./m²210033724.08.2016

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
188

Fasteignamat 2025

70.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

69.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband