05.06.2024 1275780

Söluskrá FastansSkarðshlíð 29

603 Akureyri

hero

15 myndir

39.500.000

488.861 kr. / m²

05.06.2024 - 72 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

80.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Skarðshlíð 29 íbúð 301 - 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð, efstu þar sem gengið er inn af svölum - stærð 80,8 m²

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi og litla geymslu. Einnig fylgir eigninni sér geymsla í kjallara. 

Forstofa: Flísar á gólfi og opið fatahengi. 
Eldhús: Upprunaleg innrétting með flísum á milli skápa og dúk á gólfi.
Stofa: Rúmgóð með parketi á gólfi og hurð til suðurs út á stórar steyptar svalir.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með ljósu parketi á gólfi. Stór fataskápur er í hjónaherbergi.
Baðherbergi: er með dúk á gólfi og flísum á hluta veggja, baðkar með sturtutækjum og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla: Lítil geymsla með dúk á gólfi og hillum á vegg er á svefnherbergisgangi.
Einnig er sér geymsla í kjallara.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
12.600.000 kr.80.80 155.941 kr./m²215036030.07.2008

15.500.000 kr.80.80 191.832 kr./m²215036004.04.2012

12.600.000 kr.80.80 155.941 kr./m²215036827.06.2012

13.000.000 kr.80.80 160.891 kr./m²215037406.07.2012

14.500.000 kr.80.80 179.455 kr./m²215036601.08.2013

13.200.000 kr.80.80 163.366 kr./m²215037404.09.2013

20.000.000 kr.80.80 247.525 kr./m²215036006.05.2016

17.000.000 kr.80.80 210.396 kr./m²215037228.09.2016

27.000.000 kr.80.80 334.158 kr./m²215036322.02.2018

23.700.000 kr.80.80 293.317 kr./m²215037429.08.2019

28.300.000 kr.80.80 350.248 kr./m²215036312.11.2019

26.000.000 kr.80.80 321.782 kr./m²215036607.04.2020

28.400.000 kr.80.80 351.485 kr./m²215036029.05.2020

24.800.000 kr.80.80 306.931 kr./m²215037525.06.2020

27.900.000 kr.80.80 345.297 kr./m²215036808.07.2021

40.500.000 kr.80.80 501.238 kr./m²215036318.07.2024

39.500.000 kr.80.80 488.861 kr./m²215037421.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð 29G á jarðhæð
90

Fasteignamat 2025

40.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010101

Íbúð 29A á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

40.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.250.000 kr.

010102

Íbúð 29B á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.200.000 kr.

010103

Íbúð 29C á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

38.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

38.300.000 kr.

010104

Íbúð 29D á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

37.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.450.000 kr.

010105

Íbúð 29E á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.200.000 kr.

010106

Íbúð 29F á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

40.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.400.000 kr.

010201

Íbúð 31A á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.750.000 kr.

010202

Íbúð 31B á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010203

Íbúð 31C á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

37.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.800.000 kr.

010204

Íbúð 31D á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010205

Íbúð 31E á 2. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010206

Íbúð 31F á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.750.000 kr.

010301

Íbúð 33A á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

010302

Íbúð 33B á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.700.000 kr.

010303

Íbúð 33C á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

37.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

37.300.000 kr.

010304

Íbúð 33D á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.250.000 kr.

010305

Íbúð 33E á 3. hæð
80

Fasteignamat 2025

36.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

36.350.000 kr.

010306

Íbúð 33F á 3. hæð
90

Fasteignamat 2025

39.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

39.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband