03.06.2024 1274930

Söluskrá FastansHelluvað 1

110 Reykjavík

hero

30 myndir

69.900.000

826.241 kr. / m²

03.06.2024 - 81 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 23.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

84.6

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
849-0672
Lyfta
Heitur pottur
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Nýtt á skrá! Opið hús - Helluvað 1-5 Reykjavík - sunnudaginn 9. júní klukkan 15:00 - 15:30

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar glæsilega, rúmgóða og vel skipulagða 84,6 fermetra 3ja herbergja búð á 4. hæð (efstu) með suðvestur svölum (þaksvölum þar sem er gert ráð fyrir heitum potti) í góðu fjölbýlishúsi með lyftu við Helluvað 1-5 í Reykjavík. Íbúðin var öll tekin í gegn og endurnýjuð árið 2021 þar sem eldhús, baðherbergi, gólfefni, innihurðir o.fl. var endurnýjað á afar smekklegan máta. Gengið er inn í íbúð um sérinngang frá opnum stigagangi. Afar glæsilegt útsýni er til fjalla, yfir Hólmsá og að Elliðavatni til suðvesturs frá alrými og svölum. Þá er einnig fallegt útsýni frá svefnherbergjum að Esjunni, Úlfarsfelli og víðar.

Íbúðin skiptist í rúmgott alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Útgengi er þaðan á stórar skjólgóðar svalir með miklu útsýni. Tvö svefnherbergi sem er bæði með skápum. Rúmgott baðherbergi og sér þvottaherbergi innan íbúðar. Þvottastæði er í bílakjallara sem íbúð hefur aðgengi að. Sérgeymsla í kjallara er 10,6 fermetrar að stærð. 

Frábært staðsetning þar sem stutt er í stofnæðar og í næsta nágrenni við frábær útivistarsvæði eins og Rauðavatn, Elliðavatn og Heiðmörk. Grunnskóli og leikskóli í göngufjarlægð ásamt matvörubúð. Sameiginlegt malbikuð stæði á lóðinni og er húsfélagið búið að setja upp tvær hleðslustöðvar (búið að leggja fyrir fjórum). Hellulögð stétt fyrir framan hús. Tyrfð baklóð með leiktækjum.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum skápum.
Gangur: Með harðparketi á gólfi.
Stofa: Með harðparketi á gólfi og stórum gluggum til suðvesturs. Stofa er opin við eldhús og rúmar vel setustofu og borðstofu. Útgengi á stórar svalir til suðvesturs.
Svalir: Eru stórar og snúa til suðvesturs með miklu útsýni. Hellulagt svalagólf þar sem er gert ráð fyrir heitum potti. 
Eldhús: Er rúmgott með harðparketi á gólfi og fallegri endurnýjaðri sprautulakkaðri eldhúsinnréttingu með miklu skápaplássi og kvartz steini frá Rein steinsmiðju á borðum. Stál AEG bakaraofn, spansuðu helluborð, innbyggð AEG uppþvottavél og innbyggður Samsung kæliskápur með frysti. Falleg LED lýsing undir efri skápum. Eldhús er opið við stofu með stórum gluggum til suðvesturs.
Svefnherbergi I: Er rúmgott, með harðparketi, góðum skápum með rennihurð og glugga til norðurs með fallegu útsýni.
Svefnherbergi II: Með harðparketi og glugga til norðurs með fallegu útsýni.
Baðherbergi: Er endurnýjað á fallegan máta með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum og glerþili. Falleg innrétting við vask með speglaskáp fyrir ofan og skáp til hliðar. Upphengt salerni, handklæðaofn og útloftun.
Þvottaherbergi: Er endurnýjað og staðsett innan íbúðar. Flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, innrétting (upphækun undir vélar og skápar) og útloftun.

Geymsla: Er staðsett í kjallara. 10,6 fermetrar að stærð með máluðu gólfi og hillum.
Hjóla- og vagnageymsla: Er sameiginleg og er staðsett í kjallara. Rúmgóð með hjólasnögum og hjólagrindum. Útgengi á baklóð hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.200.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
108

Fasteignamat 2025

71.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

70.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.700.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
117

Fasteignamat 2025

74.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

74.650.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
119

Fasteignamat 2025

75.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
148

Fasteignamat 2025

87.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.400.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.350.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
109

Fasteignamat 2025

71.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.300.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.100.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.350.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
146

Fasteignamat 2025

87.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

87.200.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
108

Fasteignamat 2025

68.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.450.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
113

Fasteignamat 2025

72.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.500.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
118

Fasteignamat 2025

75.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
119

Fasteignamat 2025

77.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
126

Fasteignamat 2025

81.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.400.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

64.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

67.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.350.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

67.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.250.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
92

Fasteignamat 2025

68.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.950.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    610806-0660 Helluvað 1-5, Sótt er um leyfi til að gera svalalokanir á hús á lóð nr. 1-5 við Helluvað. Erindi fylgir samþykki 17 af 24 meðeigenda frá lögboðuðum húsfélagsfundi, dags. 19. apríl 2022.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektum sbr. greinar nr. 2.4.5 og 2.9.2 í byggingarreglugerð nr. 112/2012. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband