Söluauglýsing: 1273922

Safamýri 39

108 Reykjavík

Verð

128.000.000

Stærð

171.1

Fermetraverð

748.101 kr. / m²

Tegund

Hæðir

Fasteignamat

108.700.000

Fasteignasala

RE/MAX

Símanúmer

hero

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna: Mjög fallega og vel skipulagða 6-7 herbergja sérhæð í þríbýlishúsi að Safamýri 39, 108 Reykjavík

// 4 svefnherbergi
// 3 stofur 
// 2 Baðherbergi

// Fallegur Arinn
// Bílskúr og bílastæði fyrir framan bílskúr.
// Sérinngangur
// Mikið endurnýjað
// Stutt í skóla og Íþróttir

Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi með gólfhita. 
Eldhús: Flísar á gólfi, mjög gott skápa- og borðpláss, innfelld uppþvottavél, helluborð ásamt gufugleypi, ofn í vinnuhæð, stæði fyrir Amerískan ísskáp
Borðstofa: Parket á gólfi, opin við stofu og eldhús.
Stofa: Parket á gólfi, rúmgóð, opin og björt, stórir gluggar, fallegur arinn.
Herbergisgangur: Flísar á gólfi með gólfhita, útgengt út á rúmgóðar svalir í suðvestur, tröppur frá svölum og niður í garð.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðstöðu, innrétting undir og við handlaug, salerni og gluggi.
Gestasalerni: Flísar á gólfi, handlaug, salerni og gluggi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, rúmgott, gott skápaplass.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Bílskúr: 32,4 m². Rafmagnshurðaopnari, hillur, hurð bakatil út í garð. Nýlegur gluggi.
Aðkoma: Bílaplan og gangstétt var endurnýjað árið 2019 og settar hitalagnir.
Garður: Fallegur skjólsæll garður í rækt með aðgengi frá svölum.
Geymsla: Sérgeymsla í kjallara ásamt sameiginlegri geymslu með efstu hæð.
Þvottahús: Mjög snyrtilegt, nýlega búið að setja epoxy á gólfið. Sameiginlegt með efstu hæð.

Búið að endurnýja glugga að hluta í eigninni, gluggi á baðherbergi fylgir með (ekki búið að skipta). Búið að skipta um allt gler í eigninni.
Húsið var málað og sprunguviðgert árið 2018. Þak var málið árið 2018. Búið er að endurnýja raflagnir og tengla í íbúðinni. Dren og skólp (2007) hefur verið endurnýjað.


Þetta er einstaklega falleg eign í grónu og vinsælu hverfi þar sem stutt er í skóla (Háaleitisskóla (Álftamýri), leikskóla og íþróttasvæði), verslanir og þjónustu.
Eignin Safamýri 39 er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 171.1 fm. og þar af er bílskúr skráður 32,4 fm., ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.


Nánari upplýsingar veitir: Magnús Már Lúðvíksson Löggiltur fasteignasali // [email protected] // Sími: 699-2010
RE/MAX - Skeifan 17



 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

ÁbendingarHafa samband