31.05.2024 1273513

Söluskrá FastansBæjarlind 7

201 Kópavogur

hero

37 myndir

270.000.000

1.176.983 kr. / m²

31.05.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.06.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

229.4

Fermetrar

Fasteignasala

LIND Fasteignasala

[email protected]
696-1122
Lyfta
Heitur pottur
Svalir
Arinn
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Lind fasteignasala og Kristján Þórir Hauksson kynna eina fallegustu íbúð landsins til sölu. Íbúðin er á efstu hæð og gengur lyftan beint upp í íbúð, tvennar þaksvalir ásamt tveimur minni svölum. Tvö eldhús eru í íbúðinni , aðal eldhús og svo innra eldhús ( butlers kitchen ). Tvö bílastæði í bílakjallara fylgja íbúðinni og þar er hleðslustöð sem fylgir með. Heggur sá um sérsmíði á öllum innréttingum, og Lúmex sá um hönnun á lýsingu, með Free@home snjallstýrikerfi. Björn Skaptason teiknaði húsið og einnig sá hann um hönnun á þessari tilteknu íbúð. Öll gólfefni eru frá Epson og marmarinn á borðum og steinn í arni eru frá S Helgasyni. Ekkert var til sparað og er mikill íburður í gegnum alla íbúðina. Sjón er sögu ríkari..
Eignin verður eingöngu sýnd í einkasýningum. Bókið skoðun hjá Kristjáni Þóri í síma 696-1122

Komið er út úr lyftunni inn í opið hol með svörtum marmara flísum á gólfi, svartir skápar.
Stofur eru stórar með mikilli lofthæð og innfelldri lýsingu. Útgengið út á svalir og aðrar 53 fm þaksvalir. stór granit gasarinn er í stofu ásamt sérsmíðuðum bókahillum úr hnotu.
Eldhús er opið, innrétting úr hnotu, innfelldur tvöfaldiur ísskápur, tveir ofnar í vinnuhæð. Eyjan er stór og tilkomumikil, Marmari á borði innfelld uppþvottavél.
Innra eldhús, innrétting er svört með stein á borði, tveir stórir innfelldir vínkælar, innfelld uppþvottavél.
Tvö herbergi með gegnheilu niðurlímdu parketi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með innfelldum blöndunartækjum og stein á borði, útgengt út á þaksvalir með heitum potti.
Hjónasvítan samanstendur af rúmgóðu herbergi með gegnheilu niðurlímdu parketi, fataherbergi með parketi og miklum hirslum sem allt var sérsmíðað og glæsilegu baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, innfelld blöndurnartæki, tveir vaskar og steinn á borði.
Þvottahús er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu.
Geymsla er innan íbúðar.
Íbúðinni var strax í upphahafi breytt töluvert frá upprunalegum teikningum.

Allar nánari upplýsingar veitir Kristján Þórir Hauksson Löggiltur fasteignasali í síma 696-1122 eða [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.







 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
145.000.000 kr.229.40 632.084 kr./m²236174226.07.2017

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
116

Fasteignamat 2025

79.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

78.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
104

Fasteignamat 2025

74.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.650.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.900.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
122

Fasteignamat 2025

83.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

81.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.850.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
105

Fasteignamat 2025

75.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
118

Fasteignamat 2025

85.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.550.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
124

Fasteignamat 2025

84.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
117

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.350.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
107

Fasteignamat 2025

80.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.650.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
127

Fasteignamat 2025

89.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

85.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.100.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
106

Fasteignamat 2025

80.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.350.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
118

Fasteignamat 2025

87.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

86.100.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
125

Fasteignamat 2025

89.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
117

Fasteignamat 2025

85.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
107

Fasteignamat 2025

80.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

79.950.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
109

Fasteignamat 2025

82.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

81.950.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
126

Fasteignamat 2025

89.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

88.950.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
229

Fasteignamat 2025

168.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

165.200.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband