Söluauglýsing: 1272905

Smáratorg 3

201 Kópavogur

Verð

Tilboð

Stærð

820

Fermetraverð

-

Tegund

Atvinnuhúsnæði

Fasteignamat

-

Fasteignasala

Atvinnueign

Símanúmer

hero

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 14 daga.

Staðsetning

Auglýsing

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Atvinnueign kynnir: Til leigu glæsileg skrifstofuhæð, 15. hæð um 820 fm á heil hæð í Turninum Smáratorgi 3 í Kópavogi. Skrifstofuhúsnæðið skipist í opin rými, skrifstofur, fundaraðstöðu, kaffistofu, fatahengi, salerni. Flott útsýni til allra átta, afar flott skrifstofuhæð bæði í opnu rými og með lokaðar skrifstofur. Loftræstikerfi er á hæðinni. Fyrir miðju hæðarinnar er lyftu og stigahús. 6 öflugar lyftur eru í húsinu. Val er um aðgangsstýringu með sérlyklum að lyftum. Móttaka er á jarðhæð þar sem í boði er símsvörun og póstþjónusta. Stórglæsilegt útsýni, rúmgóður bílakjallari og búningaðstaða fylgir húsinu. Næg bílastæði, m.a 480 bílastæði í kjallari og stutt á allar stofnbrautir. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði sem þjónar öllum helstu nútíma kröfum og þægindum. Hæðin er laus samkvæmt samkomulagi.

Allar nánari upplýsingar á og utan opnunartíma veitir:
Halldór Már Sverrisson, viðskiptafræðingur, lögg. fasteignasali og leigumiðlari í síma 898-5599 eða
 [email protected]

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
   
              - Atvinnueignir eru okkar fag -

 

Ljósmyndir

Þinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

PóstlistiÁbendingarHafa samband