29.05.2024 1272766

Söluskrá FastansValhallarbraut 757

262 Reykjanesbær

hero

13 myndir

26.900.000

615.561 kr. / m²

29.05.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.06.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

43.7

Fermetrar

Fasteignasala

Pálsson fasteignasala ehf.

[email protected]
849-1921
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Palsson Fasteignasala kynnir:

Vel skipulögð og björt tveggja herbergja íbúð á 2. hæð við Valhallarbraut 757

* Frábær fyrstu kaup
* Aðeins 30-40 mínútna akstur frá Reykjavík
* Endurnýjað parket og eldhúsinnrétting


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir Lgf. í síma nr 849-1921 eða [email protected]
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Birt stærð samkv. Fasteignaskrá Íslands er 43,7 m2. 

Eignin skiptist í anddyri / hol, eldhús / stofu, svefnherbergi, baðherbergi og geymslu.
Anddyri / hol er teppalagt og tengi fyrir þvottavél er við vegg.
Eldhús og stofa eru í björtu alrými með parket á gólfi. Eldhúsinnrétting er með helluborði, bakarofn og viftu.
Svefnherbergi er teppalagt og af góðri stærð.
Baðherbergi er dúklagt með baðkari með sturtuaðstöðu, wc, innrétting með handlaug, spegli og skápum.
Geymsla er í sameign.

Góð staðsetning í Ásbrú þar sem stutt er að sækja alla þjónustu, verslun og skóla.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
14.900.000 kr.44.30 336.343 kr./m²251139104.01.2021

30.000.000 kr.44.30 677.201 kr./m²251139804.01.2021

14.900.000 kr.43.70 340.961 kr./m²251139204.01.2021

15.900.000 kr.44.50 357.303 kr./m²251137028.01.2021

15.900.000 kr.43.70 363.844 kr./m²251138528.01.2021

14.900.000 kr.43.90 339.408 kr./m²251139028.01.2021

14.900.000 kr.43.60 341.743 kr./m²251140016.02.2021

14.900.000 kr.43.60 341.743 kr./m²251139703.03.2021

15.900.000 kr.42.90 370.629 kr./m²251137101.03.2021

15.900.000 kr.43.30 367.206 kr./m²251136901.03.2021

15.900.000 kr.43.10 368.910 kr./m²251136801.03.2021

15.700.000 kr.43.30 362.587 kr./m²251138624.03.2021

15.700.000 kr.43.50 360.920 kr./m²251137526.04.2021

15.200.000 kr.43.60 348.624 kr./m²251138921.04.2021

16.700.000 kr.42.90 389.277 kr./m²230977420.08.2021

16.200.000 kr.43.70 370.709 kr./m²251137715.09.2021

16.500.000 kr.43.70 377.574 kr./m²251137925.10.2021

16.300.000 kr.44.30 367.946 kr./m²251138007.10.2021

16.400.000 kr.42.90 382.284 kr./m²251136713.10.2021

16.100.000 kr.43.40 370.968 kr./m²251138118.10.2021

16.300.000 kr.43.40 375.576 kr./m²251137615.10.2021

16.200.000 kr.43.70 370.709 kr./m²251136408.11.2021

16.900.000 kr.43.60 387.615 kr./m²251138208.11.2021

16.200.000 kr.42.90 377.622 kr./m²251136315.11.2021

16.200.000 kr.44.30 365.688 kr./m²251136618.11.2021

16.200.000 kr.44.10 367.347 kr./m²251136510.12.2021

17.550.000 kr.43.40 404.378 kr./m²251137603.01.2022

17.700.000 kr.43.50 406.897 kr./m²251137508.02.2022

19.400.000 kr.42.90 452.214 kr./m²230977410.05.2022

19.400.000 kr.43.30 448.037 kr./m²251138618.05.2022

20.900.000 kr.43.70 478.261 kr./m²251137915.06.2022

21.500.000 kr.42.90 501.166 kr./m²251136327.06.2022

21.500.000 kr.44.30 485.327 kr./m²251139107.10.2022

24.500.000 kr.43.90 558.087 kr./m²251139008.09.2023

26.500.000 kr.43.70 606.407 kr./m²251137919.07.2024

26.500.000 kr.42.90 617.716 kr./m²251136323.07.2024

26.800.000 kr.43.70 613.272 kr./m²251136403.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010112

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

21.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.200.000 kr.

010113

Íbúð á 1. hæð
38

Fasteignamat 2025

20.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.700.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

22.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.400.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

22.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.400.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.600.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

22.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.750.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

22.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.700.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

22.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.400.000 kr.

010107

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.400.000 kr.

010108

Íbúð á 1. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.500.000 kr.

010109

Íbúð á 1. hæð
44

Fasteignamat 2025

22.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.800.000 kr.

010110

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

22.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.500.000 kr.

010111

Íbúð á 1. hæð
42

Fasteignamat 2025

22.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.350.000 kr.

010114

Íbúð á 1. hæð
38

Fasteignamat 2025

20.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.850.000 kr.

010213

Íbúð á 2. hæð
38

Fasteignamat 2025

20.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.250.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.350.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

22.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.300.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
44

Fasteignamat 2025

22.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.400.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.200.000 kr.

010208

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.300.000 kr.

010209

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

22.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.700.000 kr.

010210

Íbúð á 2. hæð
45

Fasteignamat 2025

22.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.650.000 kr.

010211

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

22.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.300.000 kr.

010212

Íbúð á 2. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.200.000 kr.

010214

Íbúð á 2. hæð
38

Fasteignamat 2025

20.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.700.000 kr.

010308

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.900.000 kr.

010309

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
42

Fasteignamat 2025

21.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.800.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.000.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
44

Fasteignamat 2025

21.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.250.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.050.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.950.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
58

Fasteignamat 2025

27.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

25.250.000 kr.

010310

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.100.000 kr.

010311

Íbúð á 3. hæð
44

Fasteignamat 2025

21.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.250.000 kr.

010312

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

20.050.000 kr.

010313

Íbúð á 3. hæð
43

Fasteignamat 2025

21.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

19.950.000 kr.

010314

Íbúð á 3. hæð
37

Fasteignamat 2025

19.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.150.000 kr.

010315

Íbúð á 3. hæð
38

Fasteignamat 2025

20.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

18.450.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband