27.05.2024 1271573

Söluskrá FastansMávahlíð 23

105 Reykjavík

hero

22 myndir

69.900.000

742.038 kr. / m²

27.05.2024 - 11 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 07.06.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

94.2

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
773-7223
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Tausti fasteignasala og Telma Sif Reynisdóttir lögmaður og lgf. kynna bjarta og vel skipulagða 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi. Gengið er inn frá Lönguhlíð.
Eignin er skráð 94,2 fm og skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi og geymslu. Þvottahús er rúmgott og sameiginlegt með íbúð 0101.

Nánari lýsing:
Gengið er inn um sérinngang í flísalagða forstofu. Á hægri hönd er eldhús með hvítri innréttingu og parketi á gólfi. Hinu megin við ganginn er björt og rúmgóð stofa og úr stofunni er svo innangengt í hjónaherbergi. Milli stofunnar og herbergisins er rennihurð. Gengið er fram á gang í gegnum aðrar dyr í svefnherberginu þar sem geymsla er á vinstri hönd. Því næst er þvottahús, sem sameiginlegt er með einni íbúð á efri hæð hússins. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og nýlegt salerni. Á enda gangsins er rúmgott og bjart barnaherbergi með parketi á gólfi. 

Skemmtilega skipulögð íbúð sem býður upp á ýmsa möguleika. Sjón er sögu ríkari. 
  
Íbúðin er vel staðsett í þessu vinsæla hverfi, stutt er í leikskóla, grunnskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Eignin er í göngufæri við miðbæinn, Kringluna og útivistarsvæði í Öskjuhlíð. Stutt í strætóstoppistöðvar, verslanir og þjónustu.

Nánari upplýsingar veitir Telma Sif Reynisdóttir, lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 773-7223, tölvupóstur [email protected].

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
19.000.000 kr.94.20 201.699 kr./m²203014724.06.2011

65.500.000 kr.94.20 695.329 kr./m²203014720.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
94

Fasteignamat 2025

66.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.000.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
182

Fasteignamat 2025

108.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.300.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
161

Fasteignamat 2025

103.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

100.900.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
57

Fasteignamat 2025

53.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Tölusetning dreifistöðvarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Byggingarfulltrúi leggur til að ósk Orkuveitu Reykjavíkur (OR) að dreifistöðvarlóð OR við Mávahlíð verði tölusett nr. 23A við Mávahlíð, landnúmer 107044, fastanúmer 203-0153, stgr. 1.702.125.

    Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband