26.05.2024 1271172

Söluskrá FastansBerugata 16

310 Borgarnes

hero

27 myndir

77.900.000

319.655 kr. / m²

26.05.2024 - 5 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.05.2024

5

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

243.7

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
861-4644
Bílskúr
Gólfhiti
Sólpallur
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Berugötu 16 í Borgarnesi.

Raðhús á tveimur hæðum með æðislegu útsýni útá fjörðinn. 


Lýsing eignar: 
Efri hæð: Flísalögð forstofa með fataskápum.
Forstofuherbergi: gott herbergi með parketi á gólfi. 
Gestasnyrting: flísar á gólfi.
Úr holi er opið inní borðstofu og setustofu, þaðan er útgengt á yfirbyggðar svalir með glæsilegu útsýni. 
Eldhús: Viðarinnrétting, korkflísar á gólfi, borðkrókur, gluggi. Inn af eldhúsi er þvottahús, og þar inn af er geymsla/búr.

Neðri hæð: Gengið niður  steyptan, flísalagðan stiga.
Rúmgott hol með parketi á gólfi. 
Stórt baðherbergi endurnýjað 2019: stór sturta, baðkar stór innrétting og handklæðaofn, flísar á gólfi og veggjum í hurðarhæð.
Fjögur svefnherbergi eru á neðri hæðinni, þar af er eitt herbergi með sérbaðherbergi og fataherbergi og skápur í einu. Búið að endurnýja 3 glugga í svefnherbergjum. 
Gengið út á sólpall (byggðir 2021 og 2022) 
Sett gólfhiti í meiri hluta neðri hæðar c.a. 2022
Bílskúr með  hita og rafmagni (3ja fasa)  malarborið plan framan við húsið.
Þakjárn endurnýjað 2021. 

Húsið býður uppá mikla möguleika með mikið útsýni og mikla nálgun við náttúruna.

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali [email protected]  / sími 861-4644

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Raðhús á 1. hæð
243

Fasteignamat 2025

73.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.700.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband