23.05.2024 1269999

Söluskrá FastansMIÐGARÐUR 9

700 Egilsstaðir

hero

23 myndir

50.500.000

546.537 kr. / m²

23.05.2024 - 29 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 21.06.2024

3

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

92.4

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Verönd
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

BYR fasteignasala kynnir í einkasölu MIÐGARÐUR 9B , 700 Egilsstaðir. Fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi innarlega við botnlanga.  
Góð staðsetning á vinsælum stað á Egilsstöðum, vel skipulagt fjölskylduhús. Opið svæði er framan við húsið, stutt í alla almenna þjónustu s.s. skóla og íþróttamiðstöð og útivistarsvæði. Smellið hér fyrir staðsetningu. 

Skipulag eignar: Neðri hæð: Anddyri, stofa og borðstofa, eldhús, gestasalerni og þvottahús, stigi. Efri hæð: Þrjú svefnherbergi og baðherbergi. 

Nánari lýsing: 
Neðri hæð:
Anddyri með flísum á gólfi, tvöfaldur fataskápur. 
Eldhús með flísum á gólfi, L-innrétting, helluborð, vifta og Amica ofn. Gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu.
Stofa og borðstofa með parketi á gólfi.
Gestasalerni með flísum á gólfi, salerni og handlaug, rennihurð, opið undir stiga. 
Þvottahús með flísum á gólfi, útgengt er úr þvottahúsi út í bakgarð. Rafmagnstafla og hitagrind er í þvottahúsi.
Stigi með parketi.
Efri hæð:
Þrjú svefnherbergi. 
Hjónaherbergi, parketi á gólfi, þrefaldur fataskápur.
Barnaherbergin eru tvö parket á gólfi, bæði með tvöföldum fataskáp.
Baðherbergi, baðkar, sturtuklefi, vaskinnrétting, upphengt salerni, flísar á gólfi, flísalagt á veggjum sturtuhorns. 
Háaloft er yfir eigninni, lúga er uppá loft með fellistiga, loftið er einangrað og er notað sem geymsla.

Húsið er raðhús með fjórum íbúðum. Húsið er á tveimur hæðum byggt úr forsteyptum einingum með risþaki. Hellulagt er að inngangi hússins, timburverönd með skjólveggjum er framan við húsið. Malbikaður göngustígur liggur fyrir aftan húsið. 
Bílastæði eru framan við húsið austan við lóðina (sunnan Miðgarðs 11) bílastæði eru í sameign, bílastæði við 9D tilheyra Miðgarði 9D.  
Lóðin er sameiginleg 791,0 m² leigulóð frá Fljótsdalshéraði.


ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SKRIFSTOFU s. 483 5800 - [email protected] 
Elín Káradóttir, löggiltur fasteignasali og eigandi – [email protected]
Hrönn Bjargar Harðardóttir, löggiltur fasteignasali / stílisti - [email protected]


Opið alla virka daga milli kl. 09:00-16:00.

Um skoðunarskyldu:
Lög um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveða á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.        
Byr fasteignasala skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi -  0.8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga  / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – sjá gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 m.vsk.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

www.byrfasteign.is |  Austurmörk 7, 810 Hveragerði - Miðvangur 2-4, 700 Egilsstaðir | Byr fasteignasala

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband