21.05.2024 1268723

Söluskrá FastansSunnusmári 20

201 Kópavogur

hero

6 myndir

82.900.000

912.996 kr. / m²

21.05.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 31.05.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

90.8

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-7507
Kjallari
Svalir
Geymsla
Hleðslustöð

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Sunnusmára 20, íbúð 0502 fnr. 250-1984

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 90,8 fm og þar af geymsla 6,3 fm og íbúðarhluti 84,5 fm. Húsið er byggt árið 2019. Búið er að samþykkja svalalokun og fylgja teikningar af því með.  Skoðið eignina hér að neðan í þrívídd

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma: Hellulagt upp að inngangi í húsið. 

Stigagangur: Einstaklega snyrtilegur gangur upp að íbúð með teppi á gólfi. 

Stofa/borðstofa: Harðparket á gólfi. Útgengt á góðar svalir sem snúa í vestur. 

Eldhús: Vönduð innrétting frá Ítalíu. Eldhústæki frá Electrolux. Spansuðuhelluborð með viftu yfir. Bakaraofn í vinnuhæð. Kæli/frystiskápur og uppþvottavél innbyggð í innréttingu. 

Svefnherbergi: Eru þrjú og eru öll með harðparketi á gólfi og hvítum fataskápum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturta. Hvít innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Bílastæðahús: Bílastæði í lokuðu bílastæði fylgir íbúðinni. Bílastæðahúsið er einstaklega snyrtilegt. Allar tengingar eru til staðar við stæðið til að setja upp rafhleðslustöð fyrir bifreiðar. 

Geymsla: Geymsla á jarðhæð sem er skráð 6,3 fm. 

Sunnusmári 20 er einstaklega falleg og björt íbúð í vönduðu húsi sem. Íbúðin er staðsett í nýjast hluta Smárans í Kópavogi. sem er nútímalegt borgarhverfi og er stutt í alla þjónustu s.s Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu auk þess sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almenningsvagna er er auðvelt. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og fleira.  Búið er að bæta þriðja svefnherberginu við en lítið mál að breyta aftur og stækka stofu eins og hún var í upphafi. Mjög öflugt húsfélag er starfandi í Sunnusmára 16-22. 


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á [email protected]

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Ljósmyndir

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
52.900.000 kr.90.60 583.885 kr./m²250197816.09.2019

53.900.000 kr.90.80 593.612 kr./m²250198415.11.2019

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
63

Fasteignamat 2025

56.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.650.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
89

Fasteignamat 2025

73.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.400.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
80

Fasteignamat 2025

69.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.450.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
73

Fasteignamat 2025

61.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.800.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
89

Fasteignamat 2025

73.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.550.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
73

Fasteignamat 2025

61.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
89

Fasteignamat 2025

74.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.800.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.750.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
73

Fasteignamat 2025

62.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.000.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
90

Fasteignamat 2025

74.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.250.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

75.850.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
60

Fasteignamat 2025

56.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.850.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
90

Fasteignamat 2025

74.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

72.450.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
97

Fasteignamat 2025

78.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

76.000.000 kr.

020602

Íbúð á 6. hæð
85

Fasteignamat 2025

75.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

73.350.000 kr.

020601

Íbúð á 6. hæð
120

Fasteignamat 2025

97.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

93.600.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband