17.05.2024 1267489

Söluskrá FastansSteinahlíð 1

603 Akureyri

hero

25 myndir

75.000.000

457.875 kr. / m²

17.05.2024 - 7 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 24.05.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

163.8

Fermetrar

Ekki tókst að greina fasteignasölu.

Bílskúr
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Steinahlíð 1b - Rúmgóð og vel staðsett 5-6 herbergja raðhús á tveimur hæðum með bílskúr - Stærð 163,8 m².

Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Neðri hæð: Forstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymsla og bílskúr.
Efri hæð: Eldhús, stofa, tvö svefnherbergi og baðherbergi.

Forstofa er með ljósum flísum á gólfi og dökkum fataskáp.
Eldhús er með nýlegri innréttingu, með máluðum flísum á milli skápa. Nýlegt spanhelluborð og bakaraofn í vinnuhæð. Parket er á gólfi.
Stofa er rúmgóð og með aukinni lofthæð. Þaðan er útgengt á steyptar svalir er snúa til suðvesturs. Parket er á gólfi.
Svefnherbergin eru fjögur talsins, tvö á efri hæð og tvö á neðri. Í hjónaherbergi er góður fataskápur og parket á gólfi. Fataskápur er í einu þriggja barnaherbergja. 
Baðherbergi, eru á sitthvorri hæðinni. Á neðri hæð er baðherbergi með ljósri innréttingu, sturtuklefa og wc. Á efri hæðri er baðherbergi með ljósri rúmgóðri innréttingu, baðkari og wc. Opnanlegur gluggi er á efri hæð. Flísar eru á gólfi og veggjum. 
Þvottahús er með dökkri innréttingu, þar er tengi fyrir bæði þvottavél og þurrkara, úr þvottahúsi er gengið út í garð. 
Geymslur eru tvær, önnur er innan íbúðar og er hún inn af forstofu, geymsla þessi er í dag nýtt sem skrifstofa og væri hægt að nýta hana sem herbergi. Einnig er góð geymsla í sameign sem gengið er inn í austan megin við hús. 
Bílskúr er með steyptu gólfi og hillum. Rafdrifin bílskúrshurð. 

Annað:
- Mjög vel staðsett eign, stutt í leik- og grunnskóla sem og íþróttasvæði Þórs.
- Þak endurnýjað 2017.
- Settur hefur verið tengill fyrir rafbíl í bílskúr.
- Ljósleiðari kominn inn.

 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband